Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 5
STJÓRN. 5 Sama dag voru og sampykkt lög um friðun fuglaog hreindýra. Kríur og spörfuglar, svo sem snjótitlingar, púfutitlingar, maríuerlur, steindeplar og prestir skulu friðhelgir á hvrjum tíma árs sem er. En allir aðrir fuglar, nema ránfuglar, lundi og bjargfugl, skulu friðhelgir frá 1. maí til 20. ágúst, og rjúpur frá 1. apríl til 20. ágúst. Sá er brýtur, sektist um 50 aura, og tvöfaldast pað við hvert hrot allt að 16 kr. Hreindýr skulu friðhelg frá 1. janúartil l.ágúst, og skal sá, er brýtur, sekur um 5 kr., og tvöfaldast pað við hvert brot upp að 80 kr. Helmingur sekta- fjárins rennur í landsjóð, en helftina fær uppljóstarmaður. Sama dag sampykkti og konungur l'óg um hann gegn innfiutn- ingi á útlendum kvikfjenaði. Er par með öllu bannað að flytja inn í landið nokkurn útlendan pening, nema með sjerstöku leyfi landshöfðingja, og skal hann pá áður hafa leitað ráða dýra- læknis um petta efni, og birta reglur um pað í stjórnartíðind- unum í hvert skipti. Skipstjóri sá, er flytur inn fjenað með öðru móti, skal sekur um eigi minna en 100 kr., og eigandi fjárins um sama. Lög pessi eiga að varna pví, að næmir fjársjúkdómar, einkum kláði, flytjist inn í landið, en hætt er við að örðugt veiti að nota sjer pau meðan enginn dýralæknir er til í landinu. Lögin um leysing á sóknarhandi sampykkti konungur 12. dag maímánaðar. Samkvæmt peim skal öllum húsráðendum, og öllum, sem eru fermdir og 18 ára að aldri, leyft að kjósa sjer annan prest en sóknarprest sinn. Skal hann sernja við kjörprestinn, og tilkynna síðan prófasti, en prófastur sókn- arprestinum samninginn. Eins skal að fara ef samningi er slitið. Sóknarleysingi skal skyldur að gefa sóknarpresti sínum skýrslu um öll prestsverk, er kjörprestur gjörir fyrir hann, og skal sóknarprestur geta peirra 1 kirkjubók sinni. Skal sú skýrsla gefin innan hálfs mánaðar, og fylgja henni vottorð frá kjörpresti. Kjörprestur skal og geta verka sinna 1 sinni bók, en ei setja í ársskýrslu nema fermingu. Ef lengur dregst að gefa skýrsluna en 14 daga, varðar pað 2—10 kr. sektum um viku hverja eptir ástæðum; sektir renna í hreppssjóð leysingja. Sóknarprestur brúðar skal lýsa til hjúskapar, og svo skal og lýsa fyrir honurn meinbugum og hjúskaparbanni, en öll önnur ábyrgð hvílir á kjörpresti. Ef hjón vilja slíta sambúð, skal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.