Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 25

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 25
ÁRFERÐ OG ATVINNUVEGIR. 25 cða tilhögun til að slökkva, pegar eldur kemur upp, í sem beztu lagi. Aðfaranótt hins 29. desembermánaðar brann allur bær- inn á Svertingstöðum í Miðfirði að köldum kolum; veður var dimmt, og menn peir, er sendir voru á aðra bæi að leita hjálpar, villtust, svo að hún kom um seinan. J>ar varð engu bjargað, nema litlu af rúmfötum, en inni brann par mikið af munum, matvælum og nokkrar kindur. Hinna helztu heybruna höfum vjer áður getið. Qripasýningar voru nú hvergi um land vegna ótíðarinnar, enda má ef til vill segja að pað hafi gjarna mátt vera, pví að slíkar smásýningar og pær, er haldnar hafa verið nyrðra, hafa verið lítið annað en til pess að tala um pær á eptir. Um sumarið kom iðnaðarmannafjelaginu í Keykjavík til hugar að æskilegt væri, að almenn gripasýning væri stofnuð, er væri fvrir land allt, og haldin væri í Reykjavík. Sömdu peir svo boðsbrjef og ljetu pau ganga út um landið að boða mönnum að senda til sýningarinnar bæði smíðisgripi, vefnað, tóvinnu og annað, sem væri hægast að koma pangað. Til er ætlazt að öllu verði komið í lag til sýningarinnar í júni 1883, svo að hún geti staðið yfir um pingtímann, pegar flest er hjer um bæði af innlendum og útlendum. Af framförum í byggingum kunnum vjer mjög lítið að segja, nema ef vera kynni, að um sumarið var reist í Reykjavík veitingahús mikið og veglegt, er nefnt er «Hotel íslamb. J>að er skrautlegt mjög og vantað, og mun hafa kostað nærfelt 30000 kr. Eru nú eigi framar vandræði, pó að göfuga útlendinga beri hjer að landi, svo sem áður var. Annað veitingahús minna var par og reist, eða öllu heldur steypt upp úr öðru eldra, og hlaut pað ið fagra nafn «Temperanee Hot,el» (hófsemdarhöll), en heitir nú Hotel Reykjavík. Nú eru alls 4 opinber veitingahús hjer í Reykjavík, og mætti vel vera að ekki stærri bær kæmist af með færra. III. Fellir 0)? harðrjetti. Nú viljum vjer reyna, að pví sem framast er unnt, að skýra frá ástandi og almennum hag manna á umliðnu ári; er par
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.