Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 17
AKFERÐ OG ATVINNUVEGIR. 17 11. Árfero o.? atvínnuvegir. |>að er einkennilegast við þetta ár, að það er hið liarðasta ár, sem komið lieíir í þeirra manna minnum, er nú lifa, en þó voru vetrarkaflar þess vægir, og inörgum vetrum betri, en sumarið aptur mörgum vetrum líkast. Annað var það og ein- kennilegt, að svo má segja, að tvö eða þrjú árferð hafi verið, á eigi stærri eyju en ísland er, í einu, og hafi þannig eins og skipt í tvö horn með veðurfarið. Framan af árinu, í janúar- mánuði, var skakviðrasamt mjög. útsynningsrosar og óveður í flestum sveitum landsins, en frostalítið og snjóalítið, og var víða svo á Suðurlandi að jörð f'raus aldrei fyrri en eptir páslca. Yerst var þá veðurátt í Snæfellsnessýslu, en bezt í Múlasýslum. Ejett eptir nýárið setti niður snjó allmikinn í Múlasýslum, en 13. dag janúarmánaðar gjörði hláku mikla og tók allt upp. I hláku þessari bar að hendi slys eitt í Seyðisfirði, er síðar mun frá sagt. |>á urðu og víða skaðar á húsum og heyjum nyrðra, og má að eins til nefna, að á Hillum á Arskógsströnd tók af baðstofu niður að veggjum, og á nokkrum hæjum nyrðra fór veðrið eins með hey manna. Rjett fyrir páskana (30. marz) gjörði stillingu, og kom þá hið bezta veður, eðlileg hlýindi og vorblíða, og hugðu þá allir að sumarið væri að ganga í garð. En á annan í páskum (10. apríl) tók að frysta, og gjöra norðan- átt með hríðum og iliviðrum, sem bezt eiga við á þorranum, og hjelt því, þangað til út 'yíir fór að taka um 20. apríl og allt til hins 29. s. m. jui var eitt hið eptirminnilegasta ofsa- veður á norðan, einkum 24.—26., að slíks eru fá dæmi. Yar þá eins og harðindin væri fyrst í fullri alvöru að ganga í garð; aður hafði verið eðlilegt vetrarveður, nema á Yesturlandi, einkum Snæfellsnessýslu; liöfðu þau þegar tekið út yfir í marzmánuði, en aptur á móti var þá einmunatíð í Múlasýslum, því að þangað ná útsynningarnir trauðlega. J>enna 10 daga kafla má segja að hvergi væri út komandi nyrðra fyrir stórhríðum og kafaldsbyljum, en syðra var kafaldið minna, en veðurhæðin sú hin sama eða meiri til. |>á fyllti allt með hafís fyrir Norður- landi og Austurlandi. Syðrajós þá slíkri grjóthríð og sandroki, einkum yfir Rangárvallasýslu, að sumar jarðir ónýttust með 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.