Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 18
18 ÁRFERÐ Otí ATVINNUVEGIR. öllu, og aðrar urðu fyrir stórskemmdum, einkum á Landi, Kangárvöllum og efra hluta Holtamannahrepps ; drap hríð pessi fjölda fjár og hrossa; sama var og í Skaptafellssýslum. Vestra var paðan af verst, pví að par voru hvíldarlausar hríðar allan tímann frá 10. apríl allt til 6. maí. Slotaði pá aptur nokkuð óveðrunum, pangað til 23. maí. |>á dundu aptur ylir frost og fannkoma, og hjelzt pað vestra allt til 15. júni, en nyrðra varð pað eigi eins langvinnt. par var um allt Norðurland svo dimm hríð 24. maí að kunnugir menn villtust á alfaravegi, og maður varð úti í Hrútaíirði. Svo má heita, að pessi tími, frá 10. apríl til 15. júni væri einn óstöðvandi og ólinnandi stór- liríðabálkur, sem aldrei linnti nema fáa daga í maí; pá kom hláka um stund, er tók upp snjóinn, en snjerist upp í norðan- hríð, svo að eigi varð út komandi. Syðra var vorið að sönnu eigi eins kafaldasamt, en par voru sífelldir purrir og kaldir norðannæðingar, er spilltu öllum gróðri. Hafísinn lá frá Straums- nesi við Aðalvík allt austur með Norðurlandi, samfrosta upp í hverja á og hvern lækjarós, og suður með landinu að austan, og allt vestur undir Dyrhólaey. pó var hann altaf allur laus- ari fyrir Austurlandinu. í hríðum pessum voru opt frost mikil (8—12° R.), og svo mikil vestra, að fyrstu viku maímánaðar fraus skip inni á Stykkishólmshöfn, og varð hestís kring um skipið. Seinast í júni fór að breytast til batnaðar syðra, og voru par hlýindi góð í júlí, hitar og sunnan vætur, og tók að líta vel út með grasvöxt, og pó að einstökusinnum hlypi á norðan, varð ei neitt úr pví. Norðanlands birti upp poku- kafaldið vikutíma síðast í júni, en skall svo saman aptur með hríðahlaupum og frostum. Yar pá svo kalt par, að vetrarís var ei leystur af Ólafsfjarðarvatni í Eyjafjarðarsýslu 6. júlí. Seinustu dagana í júlí birti upp, en skall yíir aptur 4. ágúst, og sá pá eigi sól til höfuðdags; var pá meðalhiti frá 13.—22. ágúst nótt og dag óbreyttur 0° R. Með höfuðdegi birti upp, og kom góður tími í viku; pá fór loksins hafísinn burtu frá Norðurlandi. En samt hjeldust hríðaköstin allt til rjetta, og taldist mönnum svo til, að 10 sinnum hefði alsnjóað nyrðra frá Jónsmessu til rjetta. Yerst var pað hríðarkastið, er gjörði 12. september og stóð í 3 daga með 7° R. frosti. J>á voru ár riðnar á ís í Skagaíirði og í Dalasýslu og víðar, og gengið á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.