Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 28

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 28
28 FELLIR OG HARÐRJETTI. 16400 unglömb, um 670 hestar, og yfir 630 tryppi. Nemur petta nær 480,000 kr. að peningaverði, samkvæmt verðlagi pví, er almennast er og á pað er lagt í skýrslum pessum, o: nær- felt hálfri millión króna. í Kjósarsýslu varð fellirinn pessu líkur: um 1500 fjár, um 1000 unglömb, og 110 hross. ]>etta er ljótt registur, en pó er pað satt, og mundi mikið um bætast, ef skýrslur hefði fengizt úr Strandasýslu og víðar að. En petta er eigi nóg; fjárfækkunin endaði eigi með pví að fellinum slotaði, heldur urðu menn að fækka svo afarmiklu af pví, sem eptir var vegna heyskaparleysisins í sumar. |>ess er að eins getið, að í Strandasýslu væri sett á til jafnaðar priðjungur og allt að fjórða parti fjár á móts við pað, er áður var, og margur hafi ei sett á meira en kúgildin. Svo mun og vera víðar, pegar pess er gætt, hve margt fje var látið í verzlanir í haust og selt til Englands. Almennt yfirlit yfir fækkunina á öllu landinu árið 1882 höfum vjer eigi getað komizt yfir og verður pað pví að bíða betra byrjar. Yjer setjum lijer almennt yfirlit yfir tíundar- lækkunina í Suður- og Yestur-umdæminu á árinu, og er hún pessi: í Suðurumdæminu voru tíunduð haustið 1881 18270 lausafjárhundruð, en haustið 1882 að eins 12721. í Vestur- umdæminu voru talin fram 10969 lausafjárhundruð haustið 1881, en 1882 að eins 6570. Lausafjártíundin í báðum um- dæmum hefir pví lækkað úr 29239 hundruðum niður í 19291, pað er: lækkað um rúman priðjung (34 %). í suðuramtinu lækkaði mest 1 Skaptafellssýslunum, um 2/5 (40 %), minnst í Gullbringu- og Kjósarsýslu um nær fimmtung (18,9 °/o). I vestur- amtinu lækkaði mest í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: um nær helming (48,5 %>), Dalasýslu rúma tvo fimmtu (43,9 ''/„), en minnst í ísafjarðarsýslu, tæpan priðjung (32 °/o). Af pessu ófullkomna yfirliti má sjá, hve mjög atvinnustofn manna hefir gengið til purður, og hvers mun mega eiga von. ]>egar lijer við bætist heyskaparleysið og önnur vandræði, fóru menn að bera upp kveinstafi sína og knýja á landstjórnina um lán og líkn af fje landsins. Yar lánað allmikið fje sýslum peim, er liarðast höfðu verið leiknar, með peim kostum, að lánið skyldi endurborgað á 10 árum. Láni pessu var víðast varið til kornkaupa, bæði til skepnufóðurs og manneldis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.