Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 28

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Side 28
28 FELLIR OG HARÐRJETTI. 16400 unglömb, um 670 hestar, og yfir 630 tryppi. Nemur petta nær 480,000 kr. að peningaverði, samkvæmt verðlagi pví, er almennast er og á pað er lagt í skýrslum pessum, o: nær- felt hálfri millión króna. í Kjósarsýslu varð fellirinn pessu líkur: um 1500 fjár, um 1000 unglömb, og 110 hross. ]>etta er ljótt registur, en pó er pað satt, og mundi mikið um bætast, ef skýrslur hefði fengizt úr Strandasýslu og víðar að. En petta er eigi nóg; fjárfækkunin endaði eigi með pví að fellinum slotaði, heldur urðu menn að fækka svo afarmiklu af pví, sem eptir var vegna heyskaparleysisins í sumar. |>ess er að eins getið, að í Strandasýslu væri sett á til jafnaðar priðjungur og allt að fjórða parti fjár á móts við pað, er áður var, og margur hafi ei sett á meira en kúgildin. Svo mun og vera víðar, pegar pess er gætt, hve margt fje var látið í verzlanir í haust og selt til Englands. Almennt yfirlit yfir fækkunina á öllu landinu árið 1882 höfum vjer eigi getað komizt yfir og verður pað pví að bíða betra byrjar. Yjer setjum lijer almennt yfirlit yfir tíundar- lækkunina í Suður- og Yestur-umdæminu á árinu, og er hún pessi: í Suðurumdæminu voru tíunduð haustið 1881 18270 lausafjárhundruð, en haustið 1882 að eins 12721. í Vestur- umdæminu voru talin fram 10969 lausafjárhundruð haustið 1881, en 1882 að eins 6570. Lausafjártíundin í báðum um- dæmum hefir pví lækkað úr 29239 hundruðum niður í 19291, pað er: lækkað um rúman priðjung (34 %). í suðuramtinu lækkaði mest 1 Skaptafellssýslunum, um 2/5 (40 %), minnst í Gullbringu- og Kjósarsýslu um nær fimmtung (18,9 °/o). I vestur- amtinu lækkaði mest í Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: um nær helming (48,5 %>), Dalasýslu rúma tvo fimmtu (43,9 ''/„), en minnst í ísafjarðarsýslu, tæpan priðjung (32 °/o). Af pessu ófullkomna yfirliti má sjá, hve mjög atvinnustofn manna hefir gengið til purður, og hvers mun mega eiga von. ]>egar lijer við bætist heyskaparleysið og önnur vandræði, fóru menn að bera upp kveinstafi sína og knýja á landstjórnina um lán og líkn af fje landsins. Yar lánað allmikið fje sýslum peim, er liarðast höfðu verið leiknar, með peim kostum, að lánið skyldi endurborgað á 10 árum. Láni pessu var víðast varið til kornkaupa, bæði til skepnufóðurs og manneldis.

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.