Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 3
STJÓRN. 3 eptir mati, eða að öðrum kosti 3 kr., ef peir gjöra áreiðir eða fremja aðrar skoðunar- og virðingargjörðir fyrir hönd sýslumanns. Fyrir úttektir skal greiða hverjum úttektarmanni 2 kr. fyrir hvern dag, er úttektin stendur yhr. Sama skal og goldið hverjum skoðunar- og virðingarmanni, er skoðar og virðir fasteign, til hvers sem sú virðingargjörð miðar, sölu, veðsetningar eða ein- hvers annars; auk pess her ritara gjörðarinnar, sem skal vera hreppstjórinn, 1 kr. í ritaralaun. Sama skal og goldið fyrir skipti á jörðum og húsum. Gjald til votta við fógeta-, skipta- eða upphoðsrjett er 50 aurar til hvers ef gjörðin stendur ei lengur en 8 stundir, en ef pað er lengur samfleytt, skal goldið sem fyrir hálfan annan dag. Kjettarvottum við meðferð dómsmála borgist 1 kr., til jafnra skipta, fyrir hvert rjettarhald; vottar, sem notarius puhlicus hefir við nótaríalstörf, fái hver 50 aura. Fyrir fangaflutning og annan kostnað við fangahepting skal hreppstjóri fá gjald eptir ákvörðun yfirvaldsins. Gjöld pessi, sem hjer hefir verið á minnzt, greiðist og í opinberum máium og gjafsóknarmálum, og eru pá goldin fyrirfram úr iandssjóði gegn endurgjaidi hjá peim, er málið fellur á, en í einkamálum heíir hluteigandi lögtaksrjett að gjaldinu ef pað er ei borgað tveim árum eptir að gjörðin er samin, haíi gjörð- arbeiðandi ei goldið gjaldið fyrirfram eða innan pess tíma. Margir eru mjög óánægðir með lög pessi, og pykir gjaldið heldur skamtað úr hnefa í samanburði við önnur laun manna hjer á landi. J>á voru og staðfest önnur lög, er miklu varða alpýðu manna, ogsampykkt liöfðu veriðaf alpingi árið áður. það eru landamerkja- lögin; pau voru sampylckt af konungi 17. dag marzmánaðar. J>ar eð pau eru svo mikilvægt atriði landbúnaðarlagamálsins, og varða svo mjög alla pá, er eiga með jarðir, hvort sem er til eignar eða ábýlis, setjum vjer hjer hin helztu atriði peirra: Hverjum jarðeiganda eða umsjónarmanni jarða er skylt að halda við glöggum landamerkjum á jörð sinni, og öllum hennar ítökum. Ef landamerki eru eigi glögg af landslagi, svo sem eru ár, gil eða fjöll, en sjónhending ræður, skal setja marksteina eða vörður á landamerkjum svo pjett að auðsæ sjeu merkin, eða hlaða merkjagarð eða grafa merkjaskurð, og skulu landeigendur til beggja hliða vinna jafnt að pví. Ef annar skorast undan,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.