Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 3

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Qupperneq 3
STJÓRN. 3 eptir mati, eða að öðrum kosti 3 kr., ef peir gjöra áreiðir eða fremja aðrar skoðunar- og virðingargjörðir fyrir hönd sýslumanns. Fyrir úttektir skal greiða hverjum úttektarmanni 2 kr. fyrir hvern dag, er úttektin stendur yhr. Sama skal og goldið hverjum skoðunar- og virðingarmanni, er skoðar og virðir fasteign, til hvers sem sú virðingargjörð miðar, sölu, veðsetningar eða ein- hvers annars; auk pess her ritara gjörðarinnar, sem skal vera hreppstjórinn, 1 kr. í ritaralaun. Sama skal og goldið fyrir skipti á jörðum og húsum. Gjald til votta við fógeta-, skipta- eða upphoðsrjett er 50 aurar til hvers ef gjörðin stendur ei lengur en 8 stundir, en ef pað er lengur samfleytt, skal goldið sem fyrir hálfan annan dag. Kjettarvottum við meðferð dómsmála borgist 1 kr., til jafnra skipta, fyrir hvert rjettarhald; vottar, sem notarius puhlicus hefir við nótaríalstörf, fái hver 50 aura. Fyrir fangaflutning og annan kostnað við fangahepting skal hreppstjóri fá gjald eptir ákvörðun yfirvaldsins. Gjöld pessi, sem hjer hefir verið á minnzt, greiðist og í opinberum máium og gjafsóknarmálum, og eru pá goldin fyrirfram úr iandssjóði gegn endurgjaidi hjá peim, er málið fellur á, en í einkamálum heíir hluteigandi lögtaksrjett að gjaldinu ef pað er ei borgað tveim árum eptir að gjörðin er samin, haíi gjörð- arbeiðandi ei goldið gjaldið fyrirfram eða innan pess tíma. Margir eru mjög óánægðir með lög pessi, og pykir gjaldið heldur skamtað úr hnefa í samanburði við önnur laun manna hjer á landi. J>á voru og staðfest önnur lög, er miklu varða alpýðu manna, ogsampykkt liöfðu veriðaf alpingi árið áður. það eru landamerkja- lögin; pau voru sampylckt af konungi 17. dag marzmánaðar. J>ar eð pau eru svo mikilvægt atriði landbúnaðarlagamálsins, og varða svo mjög alla pá, er eiga með jarðir, hvort sem er til eignar eða ábýlis, setjum vjer hjer hin helztu atriði peirra: Hverjum jarðeiganda eða umsjónarmanni jarða er skylt að halda við glöggum landamerkjum á jörð sinni, og öllum hennar ítökum. Ef landamerki eru eigi glögg af landslagi, svo sem eru ár, gil eða fjöll, en sjónhending ræður, skal setja marksteina eða vörður á landamerkjum svo pjett að auðsæ sjeu merkin, eða hlaða merkjagarð eða grafa merkjaskurð, og skulu landeigendur til beggja hliða vinna jafnt að pví. Ef annar skorast undan,

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.