Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 7

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 7
STJÓRN. 7 ina af kirkjotekjimum eptirleiðis. Ef öðrum hverjum líkar eigi úttektin, má heimta aðra úttekt. Sóknarnefndirnar eru skyld- ar að annast kirkjurnar, sem forráðamenn peirra áður, og koma fje peirra á vöxtu, en fá 6 af 100 í ómakslaun. Við petta falla niður laun fyrir yíirskoðun kirkjureikninga. Lóg um sólu fangelsisins á Húsavík voru sampykkt af konungi 8. dag septembermánaðar. |>að sást brátt á, að ákvörðun sú, sem stendur í 9. gr. laga 4. nóv. 1881 um útflutningsgjald af fiski og lýsi, að «spítala- gjald skuli aðeins heimtast af peim afla, er fengizt hefði til ágústmánaðarloka 1881» var mjög óhallkvæm landinu, vegna pess, að síldaraflinn er mestur að haustinu; en par var ákveð- ið, að lögin næði gildil.jan. 1882, svo að par fjellu eptir pess- um lagahága 4 mánuðir úr, svo að ekkert spítalagjald og ekk- ert útflutningsgjald lagðist á síldina eða annan afla, er aflaðist og væri fluttur út um haustið. Var pessu máli nokkuð hreyft í blöðum og brjefum, sem gengu frá Islandi til stjórnarinnar, og fann hún hvílíkur skaði petta var landinu, og vildi eigi láta pað mikils í missa fyrir pessa handvömm pingsins. Voru pví gefin út bráðabirgðarlög 16. febr., er kváðu svo á, að «afli sá, er fengizt hefði á árinu 1881, skyldi pví að eins undanpeginn spítalagjaldi, að hann væri fluttur út úr landinu eptir 1. jan. 1882, og skyldi pá um leið lagt á hann útflutningsgjaldið* samkvæmt lögunum. Varð pessu pannig hrundið í lag, án pess pað yrði landssjóði til nokkurs tekjumissis. Nú um undanfarin ár hefir verið allmikil hreyfing meðal manna um pað, að söfnuðir hafa viljað sjálfir fá að kjósa sjer presta sína, en eigi láta landstjórnina «setja pá upp á sig»; kvað svo ramt að pessu, að pegar Hólmar í Reyðarflrði voru veittir Daníel prófasti Halldórssyni frá Hrafnagili sumarið 1880, risu sóknarmenn gegn veitingu pessari, og vildu fá að halda presti peim, er hafði verið par áður aðstoðarprestur. Samt fór Daníel prófastur austur sumarið eptir, en fjelck par eigi betri viðtökur en svo, að nær pví enginn af söfnuðinum pá af lionum nein prestverk. Báru peir pað fyrir, að hann væri gamall, og hefði aðstoðarprest, og lögðu pað pannig út, að sjer hefði verið sendur prestur, sem ei væri fær um að pjóna brauð- inu sjálfur, en væri eigi til annars en hirða tekjurnar. Situr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.