Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 16

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 16
16 STJÓRN. Pjetur Jónsson, prestur í Fjallapingum fjekk Presthóla frá far- dögum 1883 30. dag septembennánaðar. J>ess hefir gleymzt að geta í frjettum frá fyrra ári, að konungur veitti Jóni prófasti Jónssyni, presti að Mosfelli í Grímsnesi Hof í Vopnafirði 29. dag nóvembermánaðar 1881. Lausn frá embœtti fengu pessir prestar: Jón Asgeirsson, prestur á Rafnseyri 10. dag maímánaðar með 430 kr. eptirlaunum, og Jón Thorarensen, prestur til Saurbæjarpinga í Dölum sama dag með 190 kr. eptirlaunum. Prestvígðir voru pessir: Lárus Olafur porláksson var vígður til Mýrdalspinga, Halldór porsteinsson til Landeyjaþinga og Finnbogi Bútur Magnússon til Kirkjubólspinga 27. dag ágústmánaðar. 3. dag septembermánaðar var porsteinn Hall- dórsson vígður til Pjarðar í Mjóaíirði. Kandídat Halldór Eggertsson Brietn var skipaður af kon- ungi til að vera annar kennari við gagnfræðaskólann á Möðru- völlum, frá 1. október, hinn 28. dag júlímánaðar. porsteini Daníelssyni umboðsmanni Möðruvallaklausturs- jarða var veitt lausn fyrir aldurs sakir og lasleika 8. dag maí- mánaðar, og var pað umboð veitt aptur 28. júlí Einari As- mundarsyni í Nesi frá 1. degi októbermánaðar. — Sömuleiðis var og Asmundur stúdent Sveinsson skipaður umboðsmaður Arnarstapa umboðs og Hallbjarnareyrar 31. dag ágústmánaðar. Landlæknir Jón Hjaltalín sagði af sjer etazráðsnafnbót . peirri, er honum var veitt árið áður, 29. dag aprílmánaðar. 4. dag maímánaðar staðfesti konungur W. 0. Spence. Pater- son brezkan konsul fyrir Island með aðsetri í Reykjavík. Af styrktarsjóði Kristjáns konungs hins níunda í minning púsundárahátíðarinnar voru Kristni bónda Magnússyni í Engey veittar 200 kr. fyrir afbragðsdugnað í sjávarútvegi og jarðabót- um, og Bárði bónda Sigurðssyni á Kollabæ í Rangárvallasýslu 120 kr. fyrir vatnsveitingar. |>á fjekk og ekkjufrú Guðrún Guðjohnsen í Reykjavík hinn minni verðlaunapening úr silfri fyrir jarðepli, og hinn stærra úr bronce fyrir kálrabí- og næpnafræ; peninga pessa fjekk liún senda f'rá fræsýningu, er haldin var í Sundsvall í Svípjóð í sumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.