Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 33
MENNTUN. 33 að breyting nokkur var gjörð á reglugjörð hans, með endurskoð- aðri reglugjörð fyrir hann, er landshöfðingi gaf út 28. dagjúlí- mánaðar. Hin helzta hreyting, sem gjörð var, var sú, að búfræðis- kennslan var af numin, og öðrum námsgreinum var aukið við í hennar stað. I stað pess, að áður var ákveðið, að kennt skyldi ágrip af landafræði og nýja sagan, einkum saga Norður- landa, var nú á kveðið, að kennd skyldi öll sagan, og sjerstak- lega nákvæmlega lýsing íslands og saga pess, ásamt yflrliti yíir löggjöf pess og stjórn. I stað einfalds reiknings skyldi nú lesinn reikningur, rúmfræði og landmæling, og í náttúrufræðum var aukið við ágripi af mannfræði, dýrfræði, grasfræði, steinfræði og jarðfræði. Svo átti og að kenna söng og leikfimi. Við pessar breytingar varð skólinn miklu meir menntandi en áður, og pjóðlegri, par sem nú fjekk ísland og saga pess að komast að, og sömuleiðis yfirlit allra hinna almennu náttúruvísinda. Stjórn öll og tilhögun skólans er hin sama og áður. Breyting komst nokkur á stigafjölda pann, er purfti til burtfararprófs, pví að nú parf 60 stig til ágætiseinkunnar, 48 stig til fyrstu og 36 stig til annarar einkunnar, og 24 til hinnar priðju, til að geta sloppið. Töluverður ágreiningur og ófriður var milli mat- salans og skólastjóra á aðra hlið og pilta á hina, mest út af matsölunni, og höfðu piltar í heitingum með að koma eigi aptur er peir fóru .um vorið; pó efndu pað eigi nema sumir peirra. Um haustið komu eigi nema 28 piltar til skólans, og má pað að líkindum mest kenna harðærinu. Árið 1877 hafði pórarinn prófastur Böðvarsson í Görðum á Álptanesi gefið fje allmikið til pess, að stofnaður yrði skóli í Flensborg við Hafnarfjörð; var skóli pessi fyrst um sinn að eins barnaskóli, en gefandinn vildi láta meira verða úr skóla pessum, og lagði enn meira fje til hans, svo að hann átti á pessu ári um 13400 kr. höfuðstól, er mestallt eða allt var gjöf pessa eina manns. Æskti hann pess nú, að landshöfðingi semdi skipunarskrá fyrir skóla penna, pannig að hann gæti verið al- mennur menntunarskóli handa unglingum auk pess að vera harna- skóli. Gjörði landshöfðingi svo, og gaf út reglugjörð handa 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.