Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 57

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 57
VÍÐAUKI. 57 sumarið 1882. Eúmlega 160 fóru til Vesturlieims um sumarið frá íslandi, og flestir til Dakotali'; fengu margir peirra pegar land, en sumir eigi pá pegar. |>á voru íslendingar par vestra um sumarið að ráðgjöra að koma á fót hjá sjer blaði, en kom eigi saman um, hve stórt eða hvernig pað ætti að vera, og stóð svo við kappræður einar og ráðagjörðir um pað. Stóðu svo sakir manna um haustið, og hefur ekkert síðan gjörzt par sögulegt, sem orð sje á gjör- andi. Páll |>orláksson andaðist par vestra sumarið 1882, og Halldór Briem, er verið hafði prestur peirra í Minnisota, kom hjer til lands um sumarið, og endaði pannig árið með pví, að íslendingar voru alveg með öllu prestalausir par vestra. 1) Nokkrir af þessurn persónum voru mormóniskir nýgræðingar, og fóru til Utah.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.