Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Page 57
VÍÐAUKI.
57
sumarið 1882. Eúmlega 160 fóru til Vesturlieims um sumarið
frá íslandi, og flestir til Dakotali'; fengu margir peirra pegar
land, en sumir eigi pá pegar.
|>á voru íslendingar par vestra um sumarið að ráðgjöra að
koma á fót hjá sjer blaði, en kom eigi saman um, hve stórt
eða hvernig pað ætti að vera, og stóð svo við kappræður einar
og ráðagjörðir um pað. Stóðu svo sakir manna um haustið,
og hefur ekkert síðan gjörzt par sögulegt, sem orð sje á gjör-
andi. Páll |>orláksson andaðist par vestra sumarið 1882, og
Halldór Briem, er verið hafði prestur peirra í Minnisota, kom
hjer til lands um sumarið, og endaði pannig árið með pví, að
íslendingar voru alveg með öllu prestalausir par vestra.
1) Nokkrir af þessurn persónum voru mormóniskir nýgræðingar, og
fóru til Utah.