Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 52

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 52
52 SLYSFARIR, SÓTTIR, IÁT IIELDRA FÓLKS. og gekk að eiga Katrínu dóttur hans. 1848 fjekk liann Kvenna- lirekku, og 1868 Breiðabólstað á Skógarströnd, og var par til dauðadags, sem bar að 31. dag októbermánaðar. Hann var vandaðasti maður, gáfaður vel og búmaður svo mikill, að fáum mun fært að skipa sæti við blið honum í peirri grein. Keit hann ýms rit í pá átt, einkum um fjenað, og pá verðlaun fyrir. Hann var hagorður allvel, og eru til eptir hann bug- vekjusálmar og fl. Hann var prófastur Dalamanna frá 1864— 1868, og sat mörg ár á pingi, og rak pau störf hvorttveggja vel af hendi. — Björn prófastur Halldórsson prófasts Bjarn- arsonar á Sauðanesi er fæddur á Skarði í fungeyjarsýslu 14. dag nóvembermánaðar 1823, og varð stúdent við Bessastaða- skóla 1844 með bezta vitnisburði. Síðan fjekkst hann við barna- kennslu, og gekk síðan á prestaskólann, og lauk par embættis- prófi 1850, sömuleiðis með bezta vitnisburði. Síðan fór bann utan um eitt ár, og vígðist síðan 1852 aðstoðarprestur hjá Gunnari prófasti Gunnarsyni á Laufási, og fjekk síðan Laufás veittan í desembermánuði árið eptir. Yar hann par síðan prestur til dauðadags. Hann varð bráðkvaddur að kveldi hins 19. dags desembermánaðar; kenndi hann sárinda fyrir brjósti daginn áður, en var pó við ritstörf, og ætlaði um kveldið að ganga inn í annað herbergi, en hneig niður örendur í dyrunum. Hann var hinn ágætasti prestur, ræðumaður mikill og skáld gott, og mjög virtur af öllum. Hann varð prófastur í fúngeyjar- sýslu 1863, en sagði pví af sjer 1872. — BenidiJct pórðarson uppgjafaprestur á Selárdal varð bráðkvaddur aðfaranótt hins 9. desember. Hann var fæddur á Sörlastöðum í Fnjóskadal 30. dag júlímán. 1803, og var faðir hans bóndi. Hann var á unga aldri hjá ýmsum heldri mönnum nyrðra, t. d. Gunnl. Briem sýslumanni og fl. og lærði pá ýmislegt tilsagnarlítið, en bjó sig pó undir skóla, og fór í hann 1827. Hann útskrifaðist 1833, og var pá fyrst 2 ár verzlunarstjóri í Beykjavík, en vígð- ist 1835 til Staðar á Snæfjallaströnd. Síðan fjekk hann Garps- dal 1843, Kvennabrekku 1844, Brjámslæk 1849 og Selárdal 1864. Hann sagði af sjer brauðinu 1873. Hann gekk 1843 að eiga Ingveldi Stefánsdóttur frá Hjarðarholti í Dölum, og áttu pau 4 börn saman; eitt peirra er Lárus prestur í Selárdal. Sjera Benidikt sál. var með merkari prestum, hagorður, og hef-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.