Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 15
STJÓRN. 15 samt upp hingað með fjöMyldu sína í októbermánuði, ogætlaði a:ð ieysa af hendi íslenzkuprófið hjer; hafði hann vonarbrjef fyrir embættinu, hve nær sem hann næði próíi. Hann tók síðan prófið, stóðst það, og var síðan settur landlæknir 31. dag októbermánaðar. í fyrstu mœtti hann mótspyrnu nokkurri hjá nemendum við læknaskólann, pví að peir vildu ógjarna hlýða dönskum fyrir- lestrum, en pó varð eigi neitt úr pví. Kandídat Jón Sigurður Karl Kristján Sigurðsson Johnsen var skipaður hjeraðslæknir í 12. iæknishjeraði (jjingevjarsýslu) 29. dag aprílmánaðar. Bogi Pjetursson, hjeraðslæknir í Eangárvallasýslu, var skipaður til pess, að pjóna Yestur-Skaptafellssýslu 20. dag júlí- mánaðar, ásamt sínu eigin umdæmi, frá 1. degi ágústmánaðar. 13. dag. aprílmánaðar var kandídat Quðlaugur Ouðmumlsson settur sýslumaður í Dalasýslu frá 1. degi júnímánaðar. Engar aðrar breytingar voru gjörðar á embættum sýslumanna. Prófástar voru tveir settir: 23. marz var Bjarni prestur Sigvaldason á Stað í Steingrímsfirði skipaður prófastur í Stranda- sýslu, og 29. ágúst porvaldur Jónsson prestur á ísafirði skip- aður prófastur í norðurparti Isafjarðarsýslu. Brauðaveitingar voru pessar: Ouðjón prestur Hálfdanarson á Krossi í Landeyjum fjekk Saurbæjarprestakall í Eyjafirði 8. dag. febrúarmánaðar. — Odd- geir Ouðmundsson, prestur í Sólheimapingum, fjekk Miklaholt í Snæfellsnessýslu 11. dag s. m. — Kandídat Halldór por- steinsson fjekk Landeyjapingin (Kross-, Yoðmúlastaða- og Siglu- víkurbrauð) 27. dag marzmánaðar. — Eyjólfur Jónsson, prestur í Kirkjubúlspingum fjekk Mosfell í Grímsnesi 11. dag maímán- aðar. — porsteinn Benidiktsson, prestur að Lundi í Borgar- firði, fjekk Rafnseyri í Isafjarðarsýslu 24. dag júnimánaðar. — Helgi Arnason, prestur að Söndum í Dýrafirði, Nessping í Snæfellsness-sýslu 25. dag júlímánaðar. — Mríhur Gíslason, prestur að Prestliólum, fjekkLund í Borgarfirði 12. dag ágúst- mánaðar. — Kandídat Lárus Ólafur porláksson fjekk Mýrdals- ping 1 Vestur-Skaptafellssýslu 21. dag ágústmánaðar. — Sama dag fjekk og kandídat Finnbogi Bútur Magnússon Kirkjubóls- ping í Isafjarðarsýslu. — Jón Jónsson, prestur í Dýrafjarðar- pingum fjekk Sanda í Dýrafirði 16. dag septembermánaðar. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.