Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 48

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 48
48 SLYSFARIR, SÓTTIR, LÁT IIELDRA FÓLKS. enda hefur þá og sóttin verið búin að talra aðra, svo að varð- staðan hefði ekkert dugað. Innan skamms fór fólk að leggjast hrönnum saman í Reykjavík og kringum hana, og lágu flestir fyrri hluta júnímánaðar, um 1100 manns í bænum og í nánd við hann. Allir yngri en 36 ára lögðust meira og minna þungt, og margir dóu. Telst svo til að í Reykjavíkursókn haíi dáið 100—120 manns af mislingum á stuttum tíma, rnest 1 júní- mánuði og svo af afleiðingum þeirra á eptir. Gekk pá eigi á öðru um langan tíma en stöðugum líkhringingum dag eptir dag. Jx;gar dróg til sveitanna, dó færra; flest dó að tiltölu í Reykja- vík, ísafirði og í Skagafirði, pví að par fylgdi peim skæð lungna- bólga, en lif voru engin til við hendina, pví að aðflutningar allir voru teptir af hafísum. Svo má telja að sóttinni væri að mestu af ljett syðra í júlímánuði, og líka í mörgum hjeruðum nyrðra, pví að hún fluttist svo snemma norður með sjómönn- um. í Eyjafirði, og í dölum og á útkjálkum náði hún eigi að ganga fyrri en í ágúst, og tafði hún pá meinsamlega frá hey- vinnu. Sama var og að segja um sveitir austur. Yíða dóu úr henni mörg börn og pungaðar konur, pví að veikin hafði pau áhrif, að pær fæddu nær allar, er svo stóð á fyrir, á und- an eðlilegum tíma í veikinni sjálfri; komu börnin andvana, en mæðurnar dóu hrönnum saman. Eigi er enn kunnugt hve margir hafi dáið hjer um land af sýki pessari, en auk mann- skaðans, sem af henni varð, varð verktjón mikið um hinn bezta atvinnutíma, og hefur reikningfróður maður metið vinnutjónið nálægt hálfri millíón króna. Eptir mislingasóttina var ærið kvillasamt af ýmsum sjúkdómum, er af henni leiddi, og drógu jafnvel suma til dauða. Hinna helztu manna, er dóu af misl- ingasóttinni munum vjer geta á eptir. Helztu merkismenn, sem ljetust á árinu, voru peir, er nú skal greina: Jón landlæknir Hjaltalín andaðist í svefni aðfaranótt hins 8. dags júnímánaðar. Hann var sonur Jóns Oddssonar Hjalta- líns, síðast prests að Breiðabólstað (f 1835), og fæddist í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 21. dag aprílmánaðar 1807. Hann lærði í heimaskóla, og tók stúdentapróf hjá Gunnlaugi dómkirkjupresti Oddsen 1830. Ár 1834 fór hann utan til háskólans og nam par læknisfræði, og tók próf í handlæknisfræði með lofsein-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.