Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 19

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 19
ÁRFERÐ OG ATVINNUVEGIR. 19 skíðum úr Fljótum iun í Hofsós sakir ófærðar; fennti pá fje á afrjettum milli sveita, en ei á heiðum frammi, ]>ví að hríð- arnar náðu aldri lengra en fram á fjallabrúnir; 23. sept. kom síðasta hríðin, og fennti pá hross í Laxárdalsfjöllum, afrjetti milli Húnavatnssýslu og Skagafjarðar. Úr rjettum breyttist til batnaðar og var úr pví hin hagstæðasta hausttíð. |>etta er nú sumarssaga Norðurlands, og að mestu líka Vesturlands. Eystra var sumarið öllu skárra, pví að par náði sunnanáttin að flæma liafísinn norður og niður í lok júnímánaðar, en allajafna var par votviðrasamt. Syðra var aptur sífeld sunnanátt, en náði aldri að vinna hug á hafísaköfunum nyrðra, svo að áttirnar mættust allt sumarið á fjöllunum. Sumarið var heldur hlýtt syðra en votviðrasamt mjög, svo úr hófi keyrðu rigningarnar. Var svo allt liaustið og fram á vetur. Haustið var gott um allt land, nema nál. pví í miðjurn septemher kom afskaplegt stórviðri á Suðurlandi (sama veðrið og hríðin mikla nyrðra), og fuku pá hey manna mjög t. d. á Kjalarnesi og í Kjós og víðar, að sumir mistu nálega allt, er peir höfðu losað. Veturinn var góður víðast um land, en víðast hvar heldur skakviðrasamur frá pví í nóvembermánuði. Eannkoma var rnikil í |>ingeyjar- sýslurn í uppsveitum í nóvemhermánuði, og lá sá snjór fram til nýárs, og náði lítið til jarðar. Sömuleiðis kom og mikill snjór í Eyjafirði og Skagafirði austantil, og varð jarðlaust af áfreðum, en skánaði aptur, og var svo heldur góð tíð til nýárs. Með jólafóstu komu hríðar og jarðhönn í Stranda- og norður- hluta Isafjarðarsýslu, og var svo tii nýárs. Logndrífu mikla setti og niður í nóvemher í Múlasýslum og Skaptafellssýslum, og rigndi niður í á eptir, og varð af pví jarðlaust til nýárs. Sunnanlands var aptur á móti slík einmunatíð, að fáir pykjast slíka vetrartíð muna. Vjer höfum farið hjer í nákvæmara lagi yfir veðráttufarið í ýmsum sveitum landsins, en oss pótti pess pörf til pess að skýra sem ljósast frá ástæðum hörmunga peirra og eymdar, sem af pessu árferði hefir leitt. j>að parf ei annað en sjá verðurfarsskýrslu pessa til pess að geta gjört sjer í hugarlund, hvernig grasvöxtur muni hafa verið. Gróður kom fjarskalega seint um allt land, og óvíða 2*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.