Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 46

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 46
46 SLYSFARIB, SÓTTIR. LÁT HELDRA FÓLKS. íirði 13. dag janúarmánaðar í hláku þeirri. er þá gjörði. í fjallið norðan við kaupstaðinn hafði safnazt fönn mikil á undan, og pegar hiánaði, stíflaðist vatn mikið við snjóinn, og hljóp síðan allt frarn, hæði snjó- og vatnsflóð. Fyrra flóðið skall á hrauðgjörðar- og veitihúsi, er J.. Chr. Thostrup bakari átti, skekkti pað og færði úr stað, mölvaði glugga, og fyllti kjallarann og pau herbergin, er að fjallinu sneru. Var petta um liátta tíma; konan úr húsinu var pá flutt í næsta hús, íbúðarhús, er verzlunarmaður, Jónas Stephensen að nafni, átti. Háttaði konan par og 3 hörn, er Jónas átti; en er pau voru nýháttuð, skall á annað flóðið, sem kólfl væri skotið; kom pað á mitt húsið, sleit úr pví miðpartinn, og spýtti pví fram á sjó, en gaflarnir stóðu eptir. Konurnar og börnin sváfu í miðhlutanum, og fóru með. Eitt harnið náðist pegar í flæðarmálinu lifandi; pá voru bátar settir fram á krapflóðið, er um sjóinn flæddi, og fundust pá háðar konurnar lifandi og heilar í krapanum, en hörnin voru týnd. Flóð pessi voru fleiri, en eigi eins svipleg, og tóku pó nokkur naust og báta. Skaðinn var metinn yfir 12000 kr. par af skaði Thostrups um 8000, og Jónasar um 3500 kr.; auk pess mistu og aðrir ýmislegt, bæði báta og fl., er heyrir til sjávar- útvegi. Skipskaðar hinir helztu, sem til hefir frjetzt, eru pessir: 11. dag janúarinánaðar fórst skip með 6 mönnum í fiskiróðri í ísafjarðardjúpi. Formaður var Halldór Pálsson bóndi í Búð í Hnífsdal, atorkumaður og framkvæmdamaður hinn mesti, og vel að sjer gjörr um flesta hluti. Hann hafði að eins 7 um prítugt. — 21. dag febrúarmánaðar fórst bátur með 5 mönnum úr fiskiróðri á Eyjafirði; formaður var Jónatan Magnússon frá Skriðulandi í Möðruvallasókn. — 8. dag maimánaðar fórst bátur með 7 mönnum fráAuðnum á Vatnsleysuströnd ; tveiin af peim varð bjargað. — |>á fórst og um vorið pilskipið Jóhannes úr ísafjarðarsýslu með 8 mönnum; hefir pað víst farizt í hafísnum, pví að síðan pað lagði út hefir aldrei til pess spurzt. — Auk pess fórust og um sumarið tveir bátar með færeyskum mönnum í Reyðarfjarðarmynni. — Seint í septembermánuði fórst skip á Húnaflóa með 9 mönnum á; formaður á pvi var |>orsteinn hóndi jjorleifsson á Kervogi í Strandasýslu; var liann á heim- leið úr kaupstað á Blönduósi með hlaðið skip sitt; Jmrsteinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.