Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 37

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 37
MENNTUN. 37 eptir Björn Jensson, allar ágætlega ritnar og skemmtilegar. Svo var um landbúnað á Islandi eptir Svein búfræðing og rit- gjörð um lánstraust og lánfæri eptir Arnljót prest Ólafsson. J>ær ritgjörðir eru og báðar vel ritnar. J>á gaf pað og út «Um vinda» útl. eptir sænsku kveri eptir C. Björling háskólakennara í Lundi. Kverið er að sönnu ljóslega samið og laglega pýtt; heppilegra hefði að Mkindum verið að fjrr hefði komið al- pýðlegt yfirlit yfir hina almennari páttu náttúruvísindanna en veðurfræðina. Auk pessara bóka gaf pað og út Alrnanakið sem vant er, og fylgdu pví rnyndir og æfiágrip peirra Bis- marks og Gambettu, forvígismanna stjórnarstefnanna í Evrópu nú á tímum. Bókmenntafjelagið hefir og gefið út nokkrar bækur, og má fyrst frægan telja Skírni gamla, og svo voru og gefnar út Frjettir frá tslandi fyrir árin 1879—80, samkvæmt ákvörðun peirri, sem gjörð var árið áður að halda peim áfram paðan sem pær höfðu hætt árið 1878. J>á var og gefið út Uppkaf alls- herjarríkis á Islandi pýtt af Sigurði Sigurðarsyni skólakennara eptir riti Konráðs Maurers: «I)ie Entstehung des islándischen Staates». J>að er hið ágætasta rit, og vel pýtt, en heldur vís- indalegt handa almenningi. Svo gaf pað og út Tímaritið sem áður, og voru í pví pessar ritgjörðir: 1. Um vísinda- lega starfsemi Jóns Sigurðssonar, eptir Dr. Jón |>orkelsson. 2. Atlapáttur Húnakonungs, eptir Dr. Grím Thomsen. 3. Um steingjörvinga, eptir J>orvald Thóroddsen. 4. Tvö atriði í Yíga- Glúmssögu, eptir sjera Eggert Briem og sjera Janus Jónsson. 5. Bókafregn. 6. Um fornan kveðskap íslendinga og Xorð- manna, eptir Benedikt Gröndal. 7. Skýringar á tveim fornum vísum eptir Halldór Eriðriksson. 8. Lögfræðingatal eptir Magn- ús Stepliensen. Meðal annara bóka sem út hafa komið á pessu ári má nefna hinar helztu, og eru pær pessar: Brjef Páls postula til Kólossuborgarsafnaðar og Fílemons eptir Sigurð Melsteð er hið eina guðfræðilega rit sem út heíir komið. J>að er strangvísindaleg biflíuskýring, og að eins ætlað prestaefnum til undirbúnings undir guðfræðispróf. Til rits pessa fjekk höfundurinn 200 kr. styrk af landsfje. í sagnafrœðum hefir ei annað verið prentað en landa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.