Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 6
6
STJÓRN.
kjörprestur fyrst gjöra hina lögboðnu sátta tilraun, en gefa
síðan vottorð um hegðun peirra; en ef hann getur pað ei
yiðunanlega, skal sóknarprestur hæta við pví sem á vantar.
Sóknarprestur skal semja allar lögboðnar skýrslur nema um
fermingu; frá henni skal kjörprestur skýra. Leysinsi má pyggja
alla prestspjónustu af kjörpresti, og er honum heimil sóknar-
kirkjan og öll hennar áhöld til allra afnota en sjá að
eins til pess, að pað komi eigi í hága við prestsverk sókn-
arprestsins. Leysingi skal gjalda sóknarkirkjunni öll lögboðin
gjöld og sóknarprestinum allar fastar tekjur.
Sama dag ritaði konungur undir lög um kosningarrjett
kvenna. Ekkjur, og ógiftar konur, sem standa fyrir húi eða
eiga með sig sjálfar, og eru fullra 25 ára að aldri, eiga heim-
ild á að kjósa menn í hreppsnefnd, sýslunefnd og hæjarstjóm, og
eiga atkvæði á safnaðafundum, ef pær fullnægja öllum peim
kröfum, er lögákveðnar eru fyrir pessum rjettindum.
Sama dag ritaði konungur undir viöaakalög um stjörn
safnaðarmála, til uppfyllingar lögum um pað efni, dags. 27.
fehr. 1880. Er pað að eins ákvörðun um, að sóknarnefndir
skuli jafna niður skylduvinnu peirri, er hvílir á sóknarmönn-
um pegar kirkja eða kirkjugarður gr byggður, og hafa umsjón
með vinnunni og tilhögun verksins. Ennfremur ritaði og lcon-
ungur undir lög nm umsjón og fjárhald kirkna sama dag.
í lögum pessum er svo fyrir skipað, að er tveir hlutir sóknar-
manna, er gjalda til kirkju, óska á almennum safnaðarfundi, að
söfnuðurinn taki að sjer umsjón og fjárhald kirkjunnar, skuli
pað látið eptir, ef umsjónarmaður kirkjunnar er fús til pess, að
fengnu sampykki hjeraðsfundar og biskups. Svo má og svipta
prest fjárhaldi ljenskirkju og fela hana söfnuðinum, ef hjeraðs-
fundur og biskup álíta hann óhæfan til pess. Ef umsjónar-
maður vill losast við fjárhald kirkju, tilkynnir hann pað pró-
fasti; lætur hann pá koma saman safnaðarfund, og ef tveir
hlutir fundarmanna mæla með pví, fer pað fram, ella er málið
fallið. pegar söfnuði er afhent kirkja, slcal prófastur gjöra út-
tekt á kirkjunni og öllum gripum hennar, og skal kirkjuhald-
arinn greiða álag á kirkjuna, að pví er sjóður kirkjunnar eigi
vinnst til, og eins pó að kirkjan sje í skuld við hann; en pá
skulu úttektarmenn meta að hve miklu leyti gjalda skuli skuld-