Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 49

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 49
SLYSFARIR, SÓTTIR, LÁT HELDRA FÓLKS. 49 kunn 1837. Síðan fór liann suður um pýzkaland, til pess að kynna sjer örvitaliús og geðveikislækningar; en á leiðinni að sunnan aptur dvaldist hann um tíma í Kiel, og tók par próf í læknisfræði með lofseinkunn, og var sæmdur doktorsnafnbót fyrir bók sína um holdsveikina á Islandi, bvorttveggja 1839. Sama ár varð bann herlæknir í liði Danakongs. Árið eptir fór bann til íslands að kynna sjer spítalana og boldsveikina, og bauðst til pess að koma peim í lag, ef bann fengi viðunanleg kjör, einkum Kaldaðarness-spítala, og samdi í pví skyni ritgjörð á dönsku um pað efni, og svo á íslenzku. En kostir peir, sem heilbrigðisráðið í Höfn bauð bonum, voru svo bágir, að bann gat eigi gengið að peim. TJm petta leyti voru tíðkaðar mjög vatnslækningar á J>ýzkalandi, og fjekk hann 1841 styrk bjá stjórninni til pess að kynna sjer pær par syðra; 1844 stofnaði hann vatnslækningaspítala á Klampenborg, skammt frá Kaupmanna- höfn, fjekk sig lausan frá berlækningunum 1846, og varð par yfir- læknir. 1851 sendi stjórnin bann til íslands til pess að rann- saka og skoða brennisteinsnámana bjer, og ritaði bann greini- lega skýrslu um pá ferð sína í Ný Fjelagsrit 12. ár. Land- læknisembættið fjekk bann 18. sept. 1855, og hafði pað á bendi pangað til hann sagði pví af sjer 1881, og var bann pá um leið sæmdur etazráðsnafnbót. Áður bafði hann verið sæmdur ridd- arakrossi Dannebrogsorðunnar. Hann sat á alpingi sem kon- ungkjörinn pingmaður 1859—1879. Hann var allra manna fjölfróðastur, einkum í læknisfræði og náttúrufræðum, og má eitt af mörgu nefna, að bann var pangað til að, að hann fann kalknáma í Esjunni. Hann var síglaður og alúðlegur, og unnu honum pví allir, og góður læknir. 1840 kvæntist bann, og gekk að eiga Jakobinu Baagöe, dóttur Baagöe verzlunarstjóra á Húsavík. Hún dó 1866, og áttu pau ekki börn saman. Kristján Kristjánsson, fyrrum amtmaður í norður- og austurumdæminu, dó 13. dag maímánaðar. Hann var fæddur á Jiórðarstöðum í Fnjóskadal 21. dag septembermánaðar 1806; var faðir hans bóndi. Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1826, eptir tveggja ára skólavist, og varð síðan skrifari hjá Grími amtmanni Jónssyni 4 ár. 1830 fór bann til háskólans, og tók próf í lögvísi 1838 með bezta vitnisburði. Síðan var bann ritari í binni íslenzku stjórnardeild 2 ár, 2 ár málafærslu- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.