Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 49

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Síða 49
SLYSFARIR, SÓTTIR, LÁT HELDRA FÓLKS. 49 kunn 1837. Síðan fór liann suður um pýzkaland, til pess að kynna sjer örvitaliús og geðveikislækningar; en á leiðinni að sunnan aptur dvaldist hann um tíma í Kiel, og tók par próf í læknisfræði með lofseinkunn, og var sæmdur doktorsnafnbót fyrir bók sína um holdsveikina á Islandi, bvorttveggja 1839. Sama ár varð bann herlæknir í liði Danakongs. Árið eptir fór bann til íslands að kynna sjer spítalana og boldsveikina, og bauðst til pess að koma peim í lag, ef bann fengi viðunanleg kjör, einkum Kaldaðarness-spítala, og samdi í pví skyni ritgjörð á dönsku um pað efni, og svo á íslenzku. En kostir peir, sem heilbrigðisráðið í Höfn bauð bonum, voru svo bágir, að bann gat eigi gengið að peim. TJm petta leyti voru tíðkaðar mjög vatnslækningar á J>ýzkalandi, og fjekk hann 1841 styrk bjá stjórninni til pess að kynna sjer pær par syðra; 1844 stofnaði hann vatnslækningaspítala á Klampenborg, skammt frá Kaupmanna- höfn, fjekk sig lausan frá berlækningunum 1846, og varð par yfir- læknir. 1851 sendi stjórnin bann til íslands til pess að rann- saka og skoða brennisteinsnámana bjer, og ritaði bann greini- lega skýrslu um pá ferð sína í Ný Fjelagsrit 12. ár. Land- læknisembættið fjekk bann 18. sept. 1855, og hafði pað á bendi pangað til hann sagði pví af sjer 1881, og var bann pá um leið sæmdur etazráðsnafnbót. Áður bafði hann verið sæmdur ridd- arakrossi Dannebrogsorðunnar. Hann sat á alpingi sem kon- ungkjörinn pingmaður 1859—1879. Hann var allra manna fjölfróðastur, einkum í læknisfræði og náttúrufræðum, og má eitt af mörgu nefna, að bann var pangað til að, að hann fann kalknáma í Esjunni. Hann var síglaður og alúðlegur, og unnu honum pví allir, og góður læknir. 1840 kvæntist bann, og gekk að eiga Jakobinu Baagöe, dóttur Baagöe verzlunarstjóra á Húsavík. Hún dó 1866, og áttu pau ekki börn saman. Kristján Kristjánsson, fyrrum amtmaður í norður- og austurumdæminu, dó 13. dag maímánaðar. Hann var fæddur á Jiórðarstöðum í Fnjóskadal 21. dag septembermánaðar 1806; var faðir hans bóndi. Hann útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1826, eptir tveggja ára skólavist, og varð síðan skrifari hjá Grími amtmanni Jónssyni 4 ár. 1830 fór bann til háskólans, og tók próf í lögvísi 1838 með bezta vitnisburði. Síðan var bann ritari í binni íslenzku stjórnardeild 2 ár, 2 ár málafærslu- 4

x

Fréttir frá Íslandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.