Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 9

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1882, Blaðsíða 9
STJÓRN. 9 1880. Líka bæði prestum og söfnuðum víða illa samsteypur ]>ær og umrót í prestakallaskipun, er par er gjörð, og hafa nokkrar peirra eigi náð fram að ganga, og hefir pað pegar valdið töl- uverðum breytingum. Sumstaðar hafa pannig sóknir orðið slík olbogabörn, að enginn heíir viljað pær, svo sem Holtastaðasókn í Húnavatnssýslu, er átti að sameinast við Hjaltabakka; en síðan (1881) varð sú breyting á, að Hjaltabakki var samein- aður ]>ingeyrum, en Undirfell var látið vera eitt sjer sem áður. Líkt er um Grundarbrauðið, par sem Sigurgeir prestur var, að sóknamenn vilja eigi par láta skipta brauðinu upp á sama hátt og fyrir var lagt í lögunum. Bíða pessi mál úrslita á pingi 1883. Nú á síðari árum heíir verið töluvert talað um, að nauðsyn væri á, að jarðamatið væri endurskoðað. Arið 1881 kom beiðni frá hreppsnefndinni í Landmannalireppi til landshöfðingja um, að jarðirnar í peim hreppi væri metnar af nýju. Landshöfð- ingi sendi beiðni pessa ráðgjafanum, og ljet par með fylgja tillögur nokkrar, er gæti stutt að pví, að samið yrði lagafrum- varp um endurskoðun jarðabókarinnar, er yrði svo snemma fullbúið, að pað yrði lagt fyrir ping 1883. Lagði hann pað til, að lagt yrði fyrir hreppsnefndir að semja nákvæma lýsing á hverri jörð í hreppnum, og senda hana sýslunefndinni fyrir júnímánaðarlok 1882; að tekin væri fram hver rýrnun af nátt- úrunnar völdum á jörðinni, og hvernig hún er til komin, og svo jafnað að tiltölu hundraðatal á jörðum, pó pannig, að jarðarhundraðatala í hverjum hreppi hjeldist óbreytt; að sýslunefndir yfirfæri og jafnaði á sama hátt milli hreppanna, pó svo, að hundraðatalið í allri sýslunni haldist óbreytt og senda síðan landshöfðingja, o. fl. Ráðgjafinn fjellst á allar tillögur landshöfðingja, og fal honum á liendi að koma pessu í kring, og var pá pegar sent umburðarbrjef til allra prófasta og sýslu- manna um land allt til pess að fá hinar nauðsynlegu skýrslur, með skýrsluformi, er par til heyrði, og helztu reglum, er jarða- malið skyldi fara fram eptir. Af gufuskipaferðum og pöstmálum er fátt að segja. Miðs- vetrarferðin fórst fyrir samkvæmt ákvörðum peirri, er frá er sagt í frjettum frá fyrra ári, en aukaferð sú til norðurlands- ins, er par átti að koma í staðinn fyrir kom að litlu haldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.