Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 29

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 29
Bjargræbisvegir. 31 Ekki var kunnugt fyrir árslokin, hvað Norðmenn öfluðu mikið hér þetta ár, enn árið áður höfðu þeir fengið als 6 miljónir punda, og pótti pá ganga illa veiðin. peir höfðu þá (1885) og rekið porskveiðar hér (á Eyjafirði) bæði jafnframt síldveið- inni nokkuð og 2skip eingöngu, sem fengu als 64000 af þorski; þar af seldu peir 2000 lifandi í Grimsby á Englandi og fengu 3 kr. 29 au. fyrir hvern porsk. — J>rjú innlend síldveiðafélög gáfust upp petta ár, 2 við Eyjafjörð og »hið sunnlenska síld- veiðafélag«; hjá pví var áætlað, að hver hlutur væri pá kominn niður í 40 kr. (úr 100 kr. upphafl.). — Færeyingar, er hingað koma á vorin og reka fiskveiðar og hafa rekið um 10 undanfarin ár einkum á Seyðisfirði, frá 100 til 200 að tölu, póttu mjögspilla par veiði, og var megn óánægja par út af fiskveiðum þeirra petta ár. — Hvalrekar vóru talsverðir um veturinn norðan- lands. Frakkar höfðu liér petta ár nál. 200 skip við þorskveiðar og öfluðu vel. Heilagfiskiveiðaskipum Ameríkumanna fjölgaði enn pá meir, þvíað nú vóru pau að minsta kosti 10 (eftir Boston Daily Advertiser 10. apríl; ýmsir hérlendir kváðu pau hafa sjálfsagt verið 12); pau fengu flestöll fullfermi; færðust pau nú vestan frá landinu austureftir inn á Breiðaflóa. — Fiskveiðasampyktir samkv. lögum 14. des. 1877 vóru gerðar í ýnisutn verstöðum (t. d. fyrir Stokkseyrarhrepp) petta ár og aðrar eldri endurbættar (t. d. við ísafjarðardjúp); aðal- efni peirra og tilgangur er sá, að vernda og efla fiskgöngu upp að landi, og pví er fyrirskipaður niðurburður á grynstu fiski- miðum, takmörkun á veiðarfærabrúkun (netjum og lóðum) og veiðitíma og á notkun ýmissa beitu-tegunda (skelfisks o. fl.) alt undir umsjón gæslunefnda. Af sampykt peirri fyrir nokk- urn hluta Faksaflóa, er um er getið í Fr. f. á. (bls. 30) hlut- ust lögbrot, deilur og flækjur, er hún kom til framkvæmda; pannig var sampyktin sjálf rofin aftur og aftur, einkum af inn- nesjamönnum, og par að auki (í fyrsta skifti) lögin um porsk- netjalagnir í Faksaflóa frá 1875. Net lögbrjótanna vóru tek- in upp og höfð í haldi, enn sökum pess að ákvæði pótti vanta í samþyktina um pað efni, höfðuðu þeir mál móti upptöku- mönnum og vóru pau ekki útkljáð fyrir árslok. Enn til pess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.