Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 38

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 38
40 SkaSar og slysfarir. af þeirra hendi; enn óánægja út af þessu og annari nærgengni Frakka, er oft pykja fara inn fyrir leyfileg takmörk (3/4 úr mílu) til fiskjar bæði á Faksaflóa og annarstaðar, gaf tilefni til, að pingsályktunaráskorun var borin upp á aukapinginu til stjórnarinnar um að sporna betur við peim ófögnuði, enn bún varð eigi útrædd. 13. apríl drukknaði stúlka um tvítugt í Kaldá í Mosfellssveit ofan um ís (?). 20. drukknuðu 10 menn af áttæring í lendingu á Eyrarbakka. 1 maí (4.) drukknaði Bogi Smith (sonur Mart. Smiths [f 1884] konsúls og kaup- manns í Reykjavík), bóndi á Arnarbæli á Fellsströnd, af báti með 2 sonum sínum á 17. og 15. ári. í júní (17.) drukknuðu 2 menn af ferju í Jfjórsá. í ágúst drukknuðu 2 menn af bá- karlaskipi eyfirsku á vestfjörðum; ultu peir ölvaðir útbyrðis í ryskingum; var annar kvongaður. í oMóber (18.) fórust 3 ó- kvongaðir menn af Isafirði í fiskiróðri vegna ógætilegrar sigl- ingar, og kappsiglingu var kent, að (30.) drukknuðu 7 menn af Akranesi úr fiskiróðri; var einn peirra kvongaður. I nóvem- ber (22.) fórst stúlka niður um snjóspöng í Úlfsá í Skutulsfirði og 30. fórust 2 fiskiróðraskip úr Reykjavík með 14 mönnum á; par af varð einum bjargað, er dálítið kunni til sunds; pess- ir 13 létu eftir sig 15 börn í ómegð. í desember (21.) fórst ungur maður í snjóflóði í Gilsárdal í Eyjafirði, og (20.) 3 menn frá Villingadal á Ingjaldssandi vestra; einn peirra, bóndinn par, Jón Jónsson, 25 ára, frá ungri konu og 3 börnum kornung- um; urðu alls 5 menn fyrir flóðinu, enn 2 komust úr pví skemdir. 25. fórst bátur úr Höfnum í G-ullbringusýslu með 5 mönnuin í fiskiróðri. Um haustið hafði og stúlka týnst í Blöndu í Húnavatnssýslu. þess skal hér og getið til fullkom- nunar slysfara-skýrslunni í Fr. f. á., að 19. des. 1885 fórst bátur á Reyðarfirði með 3 mönnum, enn einum peirra varð bjargað; annar sá, sem drukknaði, var kvongaður; og í sama mánuði fórst maður ofan um ís á Skorradalsvatni í Borgar- firði. VII. Ileiisufar «g- lát lieldri manna. Heilsufar var talið gott petta ár yfir höfuð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.