Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 39
Heilsufar og lát heldri manna.
41
Lát heldri manna. Af mönnum í embætti hér á landi
létust pessir petta ár:
Bergur landshöfðingi Thorherg kommandör og riddari af
dbr. og dbr.m., sonur Ólafs prests Hjaltasonar (þorbergssonar),
fæddur á Hvanneyri í Siglufirði 23. jan. 1829; komst í lærða
skólann í Reykjavík fyrir tilstyrk Arnórs Arnasonar, sýslumanns
í Húnavatnss/slu, og útskrifaðist paðan 1851 með 1. einkunn;
varð kandídat í lögfræði við Khafnarháskóla 1857 með 2. ein-
kunn; varð árið eftir assistent í dómsmálastjórninni dönsku og
var par pangað til 1865, er hann var settur amtmaður í vest-
urumdæminu og var veitt pað embætti ári síðar. J>egar vestur-
umdæmið var sameinað suðurumdæminu 1872, varð hann amt-
maður í peim báðum og fluttist pá vorið 1873 frá Stykk-
ishólmi til Reykjavíkur. Hann var settur landshöfðingi 1882,
er Hilmar Finsen landshöfðingi fór utan, og gegndi pví emb-
ætti ásamt amtmannsembættinu til 1. maí 1883, enn síðan
landshöfðingja-embættinu einu, og var veitt pað 7. maí 1884.
Hann var konungkjörinn pingmaður 1865—1883, forseti efri
deildar og sameinaðs pings 1881. Hann var tvíkvæntur; var
fyrri kona hans Sesselja (f 1868) J>órðardóttir stúdents Bjarna-
sonar í Sviðholti og síðari kona Elinhorg Pétursdóttir biskups
Péturssonar; pau áttu 2 börn, er lifa. Hann lést snögglega 21.
janúar. (Sjá ísafold XIII 4., J>jóðólf XXXVIII4. og æviminn-
ing hans prentaða petta ár).
Guðmundur Pálsson (prests [f 1846] Guðmundssonar að
Borg), fæddur 9. ágúst 1836 að Ánabrekku í Borgarhreppi.
Lengi framan af ævinni var hann skrifari, fyrst sýslumanns-
skrifari í Isafjarðarsýslu, svo hjá amtmönnunum Páli Melsteð,
Pétri Havstein og Bergi Thorberg; 1859 sigldi hann og tók
undirbúningspróf við háskólann í Khöfn, enn kom svo inn
aftur; fór aftur utan 1873 og tók próf í dönskum lögum
14. júní 1875 með 1. einkunn; árið eftir var hann settur mál-
flutningsmaður við yfirdóminn og var jafnframt skrifari hjá
bæjarfógetanum í Reykjavík, er pá var einnig sýslumaður í
Gullbringu- og Kjósarsýslu. 3. júní 1878 var hann settur
sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu, enn fékk veitingu