Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 39

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 39
Heilsufar og lát heldri manna. 41 Lát heldri manna. Af mönnum í embætti hér á landi létust pessir petta ár: Bergur landshöfðingi Thorherg kommandör og riddari af dbr. og dbr.m., sonur Ólafs prests Hjaltasonar (þorbergssonar), fæddur á Hvanneyri í Siglufirði 23. jan. 1829; komst í lærða skólann í Reykjavík fyrir tilstyrk Arnórs Arnasonar, sýslumanns í Húnavatnss/slu, og útskrifaðist paðan 1851 með 1. einkunn; varð kandídat í lögfræði við Khafnarháskóla 1857 með 2. ein- kunn; varð árið eftir assistent í dómsmálastjórninni dönsku og var par pangað til 1865, er hann var settur amtmaður í vest- urumdæminu og var veitt pað embætti ári síðar. J>egar vestur- umdæmið var sameinað suðurumdæminu 1872, varð hann amt- maður í peim báðum og fluttist pá vorið 1873 frá Stykk- ishólmi til Reykjavíkur. Hann var settur landshöfðingi 1882, er Hilmar Finsen landshöfðingi fór utan, og gegndi pví emb- ætti ásamt amtmannsembættinu til 1. maí 1883, enn síðan landshöfðingja-embættinu einu, og var veitt pað 7. maí 1884. Hann var konungkjörinn pingmaður 1865—1883, forseti efri deildar og sameinaðs pings 1881. Hann var tvíkvæntur; var fyrri kona hans Sesselja (f 1868) J>órðardóttir stúdents Bjarna- sonar í Sviðholti og síðari kona Elinhorg Pétursdóttir biskups Péturssonar; pau áttu 2 börn, er lifa. Hann lést snögglega 21. janúar. (Sjá ísafold XIII 4., J>jóðólf XXXVIII4. og æviminn- ing hans prentaða petta ár). Guðmundur Pálsson (prests [f 1846] Guðmundssonar að Borg), fæddur 9. ágúst 1836 að Ánabrekku í Borgarhreppi. Lengi framan af ævinni var hann skrifari, fyrst sýslumanns- skrifari í Isafjarðarsýslu, svo hjá amtmönnunum Páli Melsteð, Pétri Havstein og Bergi Thorberg; 1859 sigldi hann og tók undirbúningspróf við háskólann í Khöfn, enn kom svo inn aftur; fór aftur utan 1873 og tók próf í dönskum lögum 14. júní 1875 með 1. einkunn; árið eftir var hann settur mál- flutningsmaður við yfirdóminn og var jafnframt skrifari hjá bæjarfógetanum í Reykjavík, er pá var einnig sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu. 3. júní 1878 var hann settur sýslumaður í Gullbringu- og Kjósarsýslu, enn fékk veitingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.