Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 40

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 40
42 Heilsufar og lát heldri manna. fyrir Mýra- og Borgarfjarðarsýslu fi. nóvbr. s. á. Hann átti Björgu Pálsdóttur (amtmanns Melsteðs) og varð þeim eigi barna auðið. Hann létst 2. júlí. — Erlendis (í Khöfn) létst fyrrum landsböfðingi hér Sören Hilmar Steindór Finsen, sonur Jóns [f 1848] bæ- jarfógeta á Jótlandi Hannessonar biskups Finnssonar biskups, fæddur 28. jan. 1824 í Kolding á Jótlandi; varð kandídat í lögfræði með besta vitnisburði 1846; 1851—64 var hann bæ- jarfógeti í Suðurborg á eynni Als í Danmörku, enn er eyin Als gekk með hertogadæmunum undan Danmörku 1864, varð hann stiftamtmaður hér á landi (1865), næstur eftir greifa Trampe, er héðan fór 1860, og var pað pangað til 1873, enn árinu áður (29. júní) hafði verið stofnað hér landshöfðingja- einbættið og fékk Hilmar pað pá, og gegndi pví til 1883, er hann fékk yfirborgstjóra-embættið í Khöfn; 1884 varð hann innanríkisráðgjafi í Danmörku í ráðaneyti Estrúps, enn slepti pví embætti eftir tæpt ár og settist pá í sitt fyrra embætti, enn létst lí>. janúar (sjá ísafold XIII. 19.). Kona hans var Olufa (fædd Bojesen); pau áttu 4 börn á lífi, öll í Dan- mörku. Af prestvígðum mönnum létust hér að eins 2 uppgjafa- prestar: Oeir Jónsson (prests [f 1845] Hallgrímssonar) Bachmann, fæddur í Miklaholti 1804; útskrifaður úr Bessastaðaskóla 1827, sigldi til Khafnarháskóla 1828, enn kom paðan aftur 1832 og var síðan 3 ár barnakennari í Keflavík og var svo vígður 1835 að Stað í Grindavík; var par pangað til 1850, er hann fékk Hjarðarholt í Dölum, og var par til 1854, er hann fékk Mikla- holt, og var par prestur pangað til hann fékk lausn frá prest- skap 22. nóv. 1881. Kona hans var Guðríður Magnúsdóttir Bergmanns (f 1879). Hann létst 29. ágúst á Akranesi, par sem hann hafði dvalið frá pví hann hætti við prestsskap. — Hinn var: Jón Asgeirsson (prófasts Jónssonar í Holti í Onundar- firði), fæddur í Holti 28. nóv. 1804; lærði skólalærdóm fyrst (3 ár) hjá Arnóri próf. Jónssyni í Vatnsfirði og síðan (2 ár)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.