Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 51

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 51
Mentun og menning. 53 inga, sáttakærur, stefnur, umsóknarbréf og fleiri slík skjöl, svo að pau séu lögum samkv em, eftir Magnús Stephensen og L. E. Sveinbjörnsson. Bók þessari heíir verið tekið vel og hún þótt koma í góðar þarfir, og yfir höfuð þykir hún vel samin. I lœknisfrœði má geta um þýðingu |>orvarðar Kjerulfs (læknis í Norðurmúlasýslu) á 11. útgáfu (síðan 1874) af þýsk- um bæklingi (homöopathiskum) eftir dr. med. Schúszler: »Um lækningar, líffræðileg og efnafræðileg meðferð á sjúkdómum«. Enn læknfróðum mönnum hér þykir þessi bæklingur mjög ó- þarfur og lítils virði. í náttúrufrœði var prentuð efnafræði, 5 arka kver, eftir mag. Bened. Gröndal. er hafði fengið nálægt 200kr. landsfjárstyrk »til að gefa út tvær stuttar og alþýðlegar smábækur um eðlis- fræði og efnafræði« Af skáldskap kom lítið út auk þess er áður er getið. Torf- hildur porsteinsdóttir Holm (1 Ameríku) gaf út »smásögur handa börnum og unglingum«, 7 talsins, svipaðar þeim, er hún gaf út 1884. Af skáldskapar-þýðingum má geta hinnar heims- frægu sögu Róbinson Krúsóe, er Steingr. Thorsteinsson þýddi eftir ágætu þýsku ágripi aí sögunni. f>ýðing bréfa Hórazar eftir Jón rektor porkelsson og Gísla kennara Magnússon, er bók- mentafélagið byrjaði á að prenta 1864 með mjög löngum skýr- ingum, enn lauk aldrei við, kom öll út þetta ár, skýringalaus, með skýrslu hins lærða skóla; þykir þýðingin nákvæm og góð eftir því sem orðið getur, þegar ljóð eru þýdd með óbundnu máli. Ferðasaga frá Englandi og Skotlandi eftir Kristján Jóuas- son, þann sem Jdngeyingar fengu til utanferðarinnar í fyrra (sjá Fr. f. á., bls. 32—33), kom út þetta ár, og nefndi höf. hana: »Utanför«. Hefir hún fengið góðar viðtökur meðal al- þýðu eins og flest þess konar rit. |>á þótti koma í góðar þarfir „Leiðarvísir til að nema kvenlegar haunyrðir11 eftir f>óru Pétursdóttur (biskups) og Jarðþrúði og f>óru Jónsdætur (háyfirdómara Péturssonar), er út kom þetta ár, enda tók kvenfólkið honum tveim höndum. Fyrirsögnum hannyrðanna fylgdu myndir og uppdrættir eftir sömu höfunda. f>ótti það alt vel um vandað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.