Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 54

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 54
56 íslendingir 1 Vesturheimi. skotið af frakkneska gætsluskipinu minna, er pá lá á höfn- inni. IX. Íslendiiigar í Vesturheimi. Til Vesturheims flutt'ust héðan petta ár um 500 manna, og var mikill ferðahugur pangað 1 mönnum hér á landi og gátu færri komist enn vildu vegna árferðisins; flestir fluttust til Kanada, einkum »J>ingvalla«-nýlendunnar (sjá Fr. f. á., bls. 56), enda höfðu Bandamenn ýfst við innflutningi manna, enn Kanadastjórn tók fegins hendi móti innflytjöndum og sendi hingað sem útflut- nings-fulltrúa sinn íslenskan mann, Baldvin L. Baldvinsson. — Margir Isl. settust petta ár að í Washington Territory í eignum Bandamanna vestur við Kyrrahaf og nokkrir höfðu setst að á eynni Vancouver í Kyrrahaíinu í eignum Breta. Ekki urðu nýbygðir íslendinga fyrir neinu stórtjóni né óskunda petta ár; pó biðu einhverjir peirra í Nýja-Islandi tjón af skógaeldi, er par geisaði í ágúst, og sléttueldur mikill (í október) gerði og víðar íslendingum tjón í Manitoba-fylki. Alls vóru íslendingar í Vesturheimi petta ár taldir um 6000; lifa peir flestir saman i ýmsum nýbygðum til og frá, og í Winnipeg-borg vóru um 1000 Islendingar, enda má par kallast höfuðstöðin. J>ar er fjöl- breyttust atvinna peirra og líf; vóru par 7 íslenskar verslanir petta ár og ein herdeild par (í »Winnipeg Light Infantry«) var skipuð íslenskum mönnum (um40); par eru og félög meðal íslendinga(»Framfara-félag«, »Kvenfélag«, söngfélag og bindindis- félag, stofnað fyrir 2 árum) og eins eru í Dakota ýmis félög. f>ó er ekkert allsherjar-félag til fyrir Islendinga í Vesturheimi, nema »hið evangelska lúterska kirkjufélag«, er komist hafði á árið áður, mest fyrir forgöngu Jóns Bjarnasonar prests í Winnipeg- söfnuði; pó höfðu petta ár ekki nærri allir söfnuðir íslendinga vestra gengið í félag petta. Félagið studdi pó mjög að sunnu- dagaskólum peim, er komnir eru á sumstaðar meðal Islendinga, og pað hélt úti kirkjulegu tímariti, »Sameiningin«, er kom út petta ár (í Winnipeg). Annars feugu Islendingar í Dacota nú nýjan prest ísl., Friðrik J. Bergmann, er lesið hafði guðfræði við háskólann í Kristíaníu í Noregi; enn Hans prestur Thorgrímsen fór frá peim til norsks safnaðar; hafa Islendingar vestra pví alls 2 presta. Blaðið »Leifur« hætti að koma út, enn í hans stað kom út (9. sept.) nýtt blað, »Heimskringla« (íWinnipeg), gefið út af Frímanni B. »Anderson« undir ritstjórn hans og tveggja annara (Einars Hjörleifssonar stúdents og Eggerts Jóhanns- sonar), enn hætti að koma út nálægt jólum sökum fjárskorts o. fl., enda óánægja og óvild mikil gegn pví og ritstjórunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.