Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 41
Heilsufar og lát heldri manna. 43
hjá séra Sigurði Jónssyni á Rafnseyri, enn var útskrifaður
1828 af Páli Hjálmarssyni, presti að Stað á Reykjanesi, er fyr
var rektor Hólaskóla; var vígður 1830 sem aðstoðarprestur föður
síns í Holti, enn eftir að hann drukknaði (1835) var séra Jón
1 ár embættislaus, enn varð svo 1837 aðstoðarprestur séra
Markúsar fórðarsonar á Álftamýri og var veitt pað hrauð að
honum látnum 1839, og var par pangað til hann fékk Rafns-
eyri 1862 og pjónaði pví brauði til 1882, er hann fékk lausn
frá embætti (10. maí). Hann kvongaðist (1828) Guðrúnu Guð-
mundsdóttur, ekkju. Hann létst í októbermánuði.
Af heldri bændum og öðrum merkismönnum létust pessir,
að pví er hefir tilspurst:
Arni Sigurðarson (bónda Árnasonar í Höfnum á Skaga),
fæddur á Ytriey í Húnavatnssýslu 7. mars 1835; fluttist að
Höfnum með foreldrum sínum 1845; hóf búskap í Eyjarkoti
vorið 1857, enn fluttist að Höfnum (á hálflenduna) vorið eftir,
enn tók við allri jörðinni 1867 af föður sínum og bjó par síð-
an alla ævi rausnarbúi, og bætti jörðina, pjóðjörð, mikið. Árni
var tvíkvæntur; hét fyrri kona hans Margrét Guðmundsdóttir
(f 1878); peirra sonur Arnór prestur í Tröllatungu auk 4 barna
annara á lífi; hin seinni heitir Jónína Jónsdóttir frá Espihóli;
pau áttu 2 börn á lífi. Árni létst 17. júlí.
Benedikt Jóhannesson (bónda), sýslunefndarmaður, á Hvassa-
felli í Eyjafirði, einstakur búhöldur, valmenni og héraðsstoð.
Hann létst 24. okt. á sekstugsaldri.
Björn ritstjóri Jónsson (prests Jónssonar á Grenjaðarstöð-
um), fæddur 14. maí 1802; ólst upp hjá foreldrum sínum, og
bjó síðan sem bóndi og hreppstjóri á ýmsum jörðum í Eyja-
firði frá 1826—45; pá varð hann verslunarstjóri, fyrst á Siglu-
firði, svo á Akureyri; árið 1849 var hann helsti hvatamaður
pess, að prentsmiðja yrði sett upp á Akureyri og árið 1853 tók
hann að sér með öðrum útgáfu blaðsins Norðra og hélt pví
seinna úti einn og veitti prentsmiðjunni forstöðu pangað til
1856, er hann slepti blaðinu við Svein Skúlason kandídat, og
gaf sig aftur við verslun; svo tók hann aftur við stjórn prent-
smiðjunnar (»norður- og austuramtsins«), fékk hana á leigu og