Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 28

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 28
30 Bjargræbisvegir. nefndin skýrslu um gjafirnar úr Danaveldi og höfðu þær orð- ið alls 335013,40 kr. auk mikillar matvöru (flórmjöls, hveiti- og hagldabrauðs, rúgs); var. ekki eftir orðið í vörslum nefndar- innar, er skýrslan var gefin (23. okt.), nema um 1100 kr., er fengnar skyldu landshöfðingja. — Munaðarvörukaup fóru held- ur þverrandi, sem ekki er heldur pakkarvert; pó var alment engin sérstök gangskör gerð í pá átt, svo orð sé á gerandi né félagskap komið á til pess, nema pað sem bindindisfélögin gerðu í afnámi vínnautnar, og verður pess síðar getið. J>ó má geta pess, að konur kring um Mývatn höfðu fund með sér í mars og bundust samtökum til munaðarvörusparnaðar (svo sem takmörkun kaffinautnar, álnavörukaupa í verslunum o. fl.). Greiðasala jókst nokkuð, og var komið félagskap á í pví efni meiri enn að undanförnu; pannig var gerð sampykt fyrir alla Dalasýslu um að selja máitíó af góðum óbreyttum mat á 30 au., kaffibolla 10 au., rúmlán fyrir 1 mann næturlangt 15 au., og fjórðung af heyi eftir gæðum 25—50 au. Sjávarútvegur og fiskveiöar. J>etta ár má sjálfsagt telja aflaár í betra meðallagi, pvíað yfir höfuð var talinn góður fiskafli í flestöllum verstöðum allar vertíðirnar, pegar gæftir vóru, og fiskur í meðallagi vænn. J>etta sýnir sig og á fisk- útflutningi héðan af landi petta ár (sjá síðar um verslunina), pví- að hann var töluvert meiri nú enn í fyrra, póað fiskur væri í talsvert lægra verði, og pó hefir sjálfsagt meira að tiltölu verið nytjað af landsmönnum sjálfum, einkum haustvertíðaraflanum, er varð í mesta lagi á suðurlandi við pað, er hann hefir verið um nokkur undanfarin ár. J>ilskipa-porskveiðin gekk líkt og og árið áður, pvíað fiskur var nógur fyrir; pó öfluðu íslensk pilskip miklu miður enn frönsk, eins og áður hefir verið, og pað jafn- vel svo, að helmingi munaði alloft; ísl. pilskipin við Faksaflóa fengu pó allmörg frá 24000 til 30000 af porski. Áhuginn á pilskipaveiðum pótti dofna, enn pað var fisksöluverðinu pó mest að kenna; svo póttu og forréttindin fyrir lánum úr landssjóði til pilskipakaupa (sbr. i’r. f. á., bls. 12, 4. tl.) ekki notuð samkvæmt tilgangi sínum. og var kvartað yfir pví á ísafirði, par sem skipið var hvergi nærri talið lánsins virði. Hákarlsafli varð allgóður, par sem pær veiðar eru stundaðar. Síld aflaðist vel með köflum bæði á Eyjafirði og austfjörðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.