Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 43

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 43
Heilsufar og lát heldri manna. 45 eyja 1861 og dvaldi þar síðan. Hann sat sem þingmaður Vestmanneyinga á öllum löggjafarpingum vorum, enn lét þar lítið á sér bera, þóað mikið þætti til hans koma í sveitarfélagi hans. Hann kvongaðist (1861) Kristínu Einarsdóttur, ekkju oand. theol. Magnúsar Jónssonar Austmanns og varð þeim eigi harna auðið. Hann létst í íteykjavík 28. ágúst eða 2 dögum eftir að þingi var slitið, enda hafði hann verið lasinn fyrir og um þingtímann, þótt hann að öllum jafnaði sækti þingfundi næstum framúr. Af látnum merkiskonum eru nefndar: Elinborg Pétursdóttir (prófasts Péturssonar frá Víðivöll- um), fædd 1. nóvbr. 1805, ekkja séra Sigurðar Arnórssonar (f 1866), síðast prests að Mælifelli, létst 9. febr. að Sjávurborg hjá syni sínum Pétri kaupmanni Sigurðarsyni. Marie Nikoline Finsen, dóttir Ole Möllers kaupmanns í Reykjavík, fædd 28. apríl 1803, ekkja Ólafs (Hannessonar bisk- ups) Finsens yfirdómara (f 1836), er hún giftist 1820; þeirra börn, er uppkomust: dr. Vilhjálmur hæstaréttardómari, di. Jón stiftslæknir (sjá Pr. f. á., bls. 43—44), Hannes stiftamtmaður í Rúpum, Ole póstmeistari í Reykjavík og frú Valgerður síðari kona Halldórs prófasts Jónssonar á Hofi (f 1881). Hún létst 27. nóvember. Solveig ljósmóðir Pálsdottir (prests Jónssonar »skálda<), fædd í Vestmannaeyjum 8. okt. 1821; nam ljósmóðurfræði í Khöfn og gegndi ljósmóður-embætti í Vestmannaeyjum 1842 —1867, enn síðan í Reykjavík til dauðadags (24. maí); giftist 1845 Mattíasi trésmið Markússyni (fórðarsonar prests á Álfta- mýri) og áttu þau 9 börn, er 7 lifa uppkomin. pórunn PLannesdbttir (biskups Finnssonar), fædd 30. júlí 1794, ekkja Bjarna amtmanns J>orsteinssonar (f 1876), er hún giftist 22 júlí 1821; þeirra synir Árni landfógeti og Stein- grímur skáld, kennari við lærða skólann í Reykjavík; hún létst 28. mars. Hér má og geta láts Jóhönnu Kristíönu Ounnlaugsdótt- ur (sýslumanns Briem frá Grund í Eyjafirði), er fædd var 20. janúar 1806 í Arnarbæli á Fellsströnd; fór 18 ára gömul til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.