Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 33

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 33
Bjargræðisvegir. 35 þar var mönnum »stefnt fyrir 2—4kr.« skuld og »sumir knúð- ir til að skrifa undir harðar skuldhindingar*. Menn urðu því nú að lóga fé um haustið miklu meir enn áður, hæði til að halda lífi. 1 sér og vegna kaupstaðarskuldanna, auk þess sem hinn litli og ódrjúgi heyfengur studdi að því. Fjárverslun Skota (Slimons og Coghills) varð nú þar á ofan verri enn und- anfarin ár; sökum fjártjóns þess, er þeir höfðu beðið fyrra árið, gáfu þeir nú fyrir bestu sauði á suður- og norðurlandi ekki meira enn 14 kr. og fjöldann þar undir, enn í Múlasýslum hæst 17 kr. 50 au., þvíað þar þykir sauðfé vænna. Enn Skotar ráða hér öllu fjársöluverði að heita má, nema að nokkru leyti ekki í Reykjavík. Fyrir hesta (3—8 vetra) gáfu þeir Slimon og Coghill vanalega ekki meir enn 30—50 kr. I þess- um verslunarókjörum leituðu menn nú helst þeirra úrræða, að koma vörupöntunarfélögum á fót; vóru slík félög stofnuð í Múlasýslum og í Dalasýslu og þóttu reynast vel og vonum framar, er miðað var við verslunarúrkosti hér annars; vóru því fleiri sýslufélög eða nokkrir menn að hugsa um að koma slík- um félögum upp hjá sér, t. a. m. einu við Önundarfjörð. Kaup- félagi fingeyinga gekk og vel þetta ár og efldist það töluvert; það var í 20,000 kr. skuld við árs byrjun við erlenda viðskifta- menn, enn losaði sig við hana. |>essi heppni og uppgangur þessara pöntunar- og kaupfélaga stafaði mest af því, að sauða- sala gekk vel á Englandi nú, og að þau fengu útlendar vörur með mun lægra verði enn í verslunum landsins. öll þessi fé- lög kostuðu kapps um að senda sem vænst fé á útlenda mark- aði og enga kind rýra; þannig lét kaupfélag pingeyinga enga kind fara, er minna vó enn 100 pund, og létu pundsverðið hækka um 1% við hvern tug í þyngdinni þar fyrir ofan, og þykir það reynast miklu happasælla og lang-gróðavænlegast. pótti það nú verst við sauðakaup þeirra Slimons og Coghills, og eins margra kaupmanna hér, að ekki væri gerður hæfilegur munur á rýrum og vænum kindum. Alt fyrir það fengu þeir Slimon hér margt fé og náðu nú upp miklu af tjóni því, er þeir biðu í fyrra. Hingað kom nýr fjárkaupmaður frá New- castle þetta ár til að keppa við þá Slimon, Lauritzen að nafni; hafði hann áður haft viðskifti við kaupfélag fingeyinga; mis- 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.