Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 31

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 31
Bjargræðisvegir. 33 Búnaðarskýrdur. í Fr. f. á. (bls. 32) var getið um tölu nautpenings, sauðfjár og hrossa árið 1881 eftir framtali lands- manna. Samkvæmt skýrslu í Stj.tíð. C. p. á vóru veturgaml- ir og eldri: 1882 1883 nautgripir: 18,415 17,120 sauðí'é: 424,154 337,420 hross: 33,436 30,695 1884 18,462 406,245 32,065 Vorið 1882 drápust um 65,000 lömb og pví fækkaði fé svo mjög 1883, að pað pá hefir orðið fæst síðan 1853, nema peg- ar kláðinn var verstur: 1859 og 1861. |>essar tölu-upphæðir eru pó óáreiðanlegar sökum hinna almennu tíundarsvika, og er ætlað með töluverðum líkum, að undan sé dreginn fullur priðjungur. J>ess skal og getið eftir sömu skýrslu, »að aldrei hafa verið gerðar eins miklar jarðabætur og 1883—84, síðan farið var að gefa út skýrslur um jarðabætur« (1843), enn árið 1884 vóru kálgarðar alls 405,376 ferhyrningsfaðmar eða 3ja meiri enn 1853—55 og 1871—75, vatnsveitingaskurðir 70,640 faðmar,eða sjöfalt lengri enn að meðaltali 1866—69, og púfnaslétt- un seksfalt meiri enn pá, enn 1884 var hún talin 124,920 fer- hyrningsfaðmar; túngarðar vóru 19,400 faðmar, eða prefalt meir hlaðið af peim enn meðaltalið 1866—69, enn stundum pó áður meir enn 1884. |>að sést og af skýrslunum, að naut- peningi heíir farið fækkandi hér á landi framt að pví í 2 ald- ir, að sauðfénaði hefir stöðugt fjölgað um sama tímabil, að geitfjáreign er að leggjast niður (geitur vóru hér 1884: 23, enn 1703: 818), og að hrossum hehr fækkað síðan pau urðu versl- unarvara. Iðnaðnr. Magnús J>órarinsson á Halldórsstöðum í |>ing- eyjarsýslu fékk fyrirkembivél (á 1486 kr. í innkaupsverði) og greiðsluvél (á 240 kr.) petta ár í viðbót við pá (lopavél), er hann hafði áður, enn vantaði enn pá eina kembivél til að full- komna samstæðuna; hann fékk og sérstaka tvinnunarvél (á 280 kr.), svoað hann hefir nú alls 5 vélar með ýmsum tilheyrandi útbúnaði, og hefir stofnun sú kostað alls 7000 kr. með húsi og ofnum; landshöfðingi veitti (13. okt.) sýslunefnd Suðurpingey- jarsýslu 3200 kr. lán úr landssjóði í viðbót (sbr. Fr. f. á., bls. Frúttir fiá Islandi 1K86. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.