Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 23
Kirkjumál. 25 og áhöldum kirkjunnar skift milli Skarðs, Arbæjar og Marteins- tungu kirkna. — Til skýringa um kirhjuUjiö í Reykjavík má hér nefna áskoranir pær og bendingar til sóknarmanna, er j>ar vóru sampyktar á almennum safnaðarfundi petta ár, til eflingar kristilegu helgihaldi og góðri reglu og siðsemi í söfn- uðinum. fær vóru: 1. að reyna að vinna formenn í sókninni til að bindast föstum samtökum um, að róa eigi tilfiskjar eða vitja um net á helgum clögum, nema brýn nauðsyn krefji og að stuðla eftir megni til pess að samkynja samtök kornist á í næstu veiðistöðum par { grend. 2. að reyna að vinna járnsmiði til að bindast samtökum um, að fást eigi við hestajárningar á helgum dögum, nema hrýn þörf sé á því. 3. að reyna að vinna kaupmenn til að láta hvorki jerma né afferma skip sín á hélgum dögum, nema veruleg nauðsyn krefji. 4. að reynt sé að afstýra peim ósið, að menn á helgum dögum séu að fugla- veiðum sérstaklega í hænum eða á höfninni eða injög nærri bænum, hvort heldur er á sjó eða landi. 5. að skoia á lög- reglumenn og aðra fullorðna menn að afstýra pví, að ung- lingar séu hóptim saman úti við leika (knattleik, skautahlaup o. s. frv.) um messutímann, einkanlega, að slíkt fari fram ná- lægt kirkjunni. 6. að skora á menn alment, að hafa eigi ó- kyrð eða umgang i kirkju á meðan guðspjónustan stendur yfir og biðja ekki einungis sóknarnefndarmenn, heldur og aðra sem geta, að afstýra öllu slíku. 7. að skora á foreldra og húsbændur að áminna unglinga og börn um, að troðast eigi um of inneftir kirkjunni, pegar börn eru fermd, og valda með pví þrengslum og glepja fermingarbörnin á alvarlegri stundu. 8. að vara menn við, að þyrpast of þétt saman í kórnurn við altarisgöngu. 9. að skora á menn að haga svo til, að hjóna- vígslur í kirkjunni fari jafnaðarlega fram við dagsbirtu, enn sem sjaldnast við ijós, allra síst á laugardagskvöldum; sömu- leiðis að gæta pess, að brúðhjón og boðsfólk sé komið í kirkju á ákveðnum tíma, svo athöfnin purfi eigi að dragast fyrir sein- læti þeirra. 10. að reynt skuli til að koma pví til leiðar, að þeir sem fara í skemtireið á helgum dögum, fari af stað úr bænum annaðhvort tímanlega að morgni eða eigi fyrri enn að aflokinni messugerð, enn varist að fara af stað rétt fyrir messu byrjun, eða á meðan hún stendur yfir, 11. að reynt sé að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.