Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 23

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 23
Kirkjumál. 25 og áhöldum kirkjunnar skift milli Skarðs, Arbæjar og Marteins- tungu kirkna. — Til skýringa um kirhjuUjiö í Reykjavík má hér nefna áskoranir pær og bendingar til sóknarmanna, er j>ar vóru sampyktar á almennum safnaðarfundi petta ár, til eflingar kristilegu helgihaldi og góðri reglu og siðsemi í söfn- uðinum. fær vóru: 1. að reyna að vinna formenn í sókninni til að bindast föstum samtökum um, að róa eigi tilfiskjar eða vitja um net á helgum clögum, nema brýn nauðsyn krefji og að stuðla eftir megni til pess að samkynja samtök kornist á í næstu veiðistöðum par { grend. 2. að reyna að vinna járnsmiði til að bindast samtökum um, að fást eigi við hestajárningar á helgum dögum, nema hrýn þörf sé á því. 3. að reyna að vinna kaupmenn til að láta hvorki jerma né afferma skip sín á hélgum dögum, nema veruleg nauðsyn krefji. 4. að reynt sé að afstýra peim ósið, að menn á helgum dögum séu að fugla- veiðum sérstaklega í hænum eða á höfninni eða injög nærri bænum, hvort heldur er á sjó eða landi. 5. að skoia á lög- reglumenn og aðra fullorðna menn að afstýra pví, að ung- lingar séu hóptim saman úti við leika (knattleik, skautahlaup o. s. frv.) um messutímann, einkanlega, að slíkt fari fram ná- lægt kirkjunni. 6. að skora á menn alment, að hafa eigi ó- kyrð eða umgang i kirkju á meðan guðspjónustan stendur yfir og biðja ekki einungis sóknarnefndarmenn, heldur og aðra sem geta, að afstýra öllu slíku. 7. að skora á foreldra og húsbændur að áminna unglinga og börn um, að troðast eigi um of inneftir kirkjunni, pegar börn eru fermd, og valda með pví þrengslum og glepja fermingarbörnin á alvarlegri stundu. 8. að vara menn við, að þyrpast of þétt saman í kórnurn við altarisgöngu. 9. að skora á menn að haga svo til, að hjóna- vígslur í kirkjunni fari jafnaðarlega fram við dagsbirtu, enn sem sjaldnast við ijós, allra síst á laugardagskvöldum; sömu- leiðis að gæta pess, að brúðhjón og boðsfólk sé komið í kirkju á ákveðnum tíma, svo athöfnin purfi eigi að dragast fyrir sein- læti þeirra. 10. að reynt skuli til að koma pví til leiðar, að þeir sem fara í skemtireið á helgum dögum, fari af stað úr bænum annaðhvort tímanlega að morgni eða eigi fyrri enn að aflokinni messugerð, enn varist að fara af stað rétt fyrir messu byrjun, eða á meðan hún stendur yfir, 11. að reynt sé að

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.