Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 4

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 4
6 Löggjöf og landsstjóm. B. Konungkjörnir: J>eir voru hinir sömu og 1880, þar eð kjörtími peirra var eigi á enda fyr enn eftir aukapingið, ineð þeim hreyt- jngum, er síðan höfðu smámsaman á orðið, nl. Jón Pétursson háyíirdómari (l.), Magnús Stephensen landshöfðingi (2.), Arni Thorsteinsen landfógeti (3.). Lárus Sveinbjörnsson yfirdómari (4.), Hallgrímur Sveinsson dómkirkjuprestur (5.) og Arnljótur Ólafsson prestur (6.). Bæði á kjörfundum og eftir pá höfðu hinir kosnu þing- menn allvíða fundi með kjósendum sítium og var par alstað- ar uppi látið að fylgja helst stjórnlagahreytinga-frumvarpi al- pingis 1885 óbreyttu á aukapinginu og álitið sjálfsagt, að jafn- framt yrðu samin ýms fylgilög við frumvarpið, svo sem kos- ningaiög, launalög hinnar fyrirhuguðu landsstjórnar, ráðgjafa- ábyrgðarlög. Pá önnur mál komu til umtals. Aukaþingið var sett 28. júlí, eins og til stóð, og vóru allir pingmenn til pings komnir. Allar vóru kosningar teknar gildar og komu pó kærur fram gegn kosningunum í Reykja- vík, Gullbr,- og Kjósarsýslu og Arnessýslu, enn pingið sam- pykti að senda pær forsetaveginn til landshöfðingja til frekari rannsókna eða áminninga til kjörstjórna um betra lögfylgi og löghlýðni, pví að mikið pótti á bresta í pví efni, einkum í Arnessýslu. Forseti neðri deildar varð Jón bóndi Sigurðsson frá Gautlöndum, enn forseti efri deildar Arni landfógeti Thor- steinson og forseti sameinaðs pings Benedikt sýslumaður Sveins- son. Stjórnin lagði ekkert frumvarp fyrir pingið né sendi pví nokkur skeyti. Enn pingmenn komu fram með 22 lagafrum- vörp (af þeim voru 11 samþykt sem lög, 5 tekin aftur og 6 feld), 12 tillögur og ályktanir (af peim voru 5 samþ., 4 teknar aftur, 2 feldar og 1 óútrædd), og 3 fyrirspurnir (allar leyfðar, enn rökstuddar dagskrár út af þeim vóru 2 feldar enn 1 samþykt). J>ingmál urðu alls 43. J>inginu var slitið 26. ágúst; höfðu 23 fundir verið haldnir í hvorri deild, og 3 í sameinuðu pingi. Ekki sendi þingið konungi ávarp að pessu sinni. Kostnaðurinn við aukaþingið varð alls 17496 kr. 6 au. Af lögunum, sem samþykt vóru nú, skulu talin: 1. Stjórnarskipunarlög um hin sérstaklegu málefni Islands;
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.