Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 45

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 45
47 Mentiln og menning, endum við prestaskólann enn pá meir, pvíað pangað komu 15 í viðbót við 12, er fyrir vóru. Frá lœknaskólanum átti einn að útskrifast, Stefán Gísla- son, enn fékk hér ekki lokið prófi (í verklegri handlæknisfræði); enn lauk pví í Khöfn. Einn kom í hans stað um haustið. Burtfararprófi úr lœrða skólanum náðu 22; 1. einkunn fengu 12: Hannes þorstemsson 102 stig, Jóhannes Jóhannes- son 97 st., Stefan Stefánsson 97 st., Páll Einarsson 97 st. Magnús Blöndal Jónsson 96 st., Kjartan Helgason 95 st., Arni B. Gíslason 95 st., Jóhannes Lynge Jóhannsson 93 st., Ólafur Finnsson 89 st., Gísli Pétursson 87 st., Jón Guðmundsson 86 st. og Jón Helgason 84 st.; 2 einkunn fengu 8 : Sigfús Jóns- son 83 stig, Guðmundur Helgason 77 st., Jósef Hjörleifsson 77 st., Hallgrímur M. ThorJacius 74 st., Árni Jóhannesson 73 st Eggert Pálsson 70 st., Theódór Jónsson 70 st. og Jón Páls- son 63 st.; 3. einkunn fengu 2; fórarinn |>órarinsson 59 stig og Bjarni Einarsson 49 st. Einn stóðst eigi prófið. Af peim sigldu 5 til háskólans samsumars, 12 fóru í prestaskólann og 1 í læknaskólann, enn 4 urðu heima. 5 af peim höfðu lesið utanskóla 2 og 3 ár eftir fyrri hluta burtfararprófsins. Yið árslokin vóru skólapiltar 111, og auk peirra 3, er lásu utan- skóla heima (2 úr 5. bekk og 1 úr 1. bekk) TJr Möðruvallagagnýrœðaskóla útskrifuðust 7 petta vor, enn 13 árið áður; höfðu par verið pá 22 piltar um veturinn (’85—’86), enn um haustið urðu peir 17. |>eir urðu æ fleiri, er töluðu um, að skólinn væri óforsjállega stofnaður og settur og um sambandsleysi hans við aðra skóla. Enn af kennslu og stjórn skólans var vel látið. Um aðsóknina til alþýðuskólans í Flensborg er sama að segja og áður. Um veturinn (’85—’86) höfðu par verið um 50 nemendur, fiestir úr Hafnarfirði og nágrenninu eins og áð- ur, og um haustið urðu nemendur 49 og 5 peirra utansýslu ; flestir vóru unglingar fyrir innan fermingaraldur. Af kenslu pó vel látið. I alþýðuskólann á Akureyri, er Guðmundur Hjaltason hafði haldið um veturinn (’85—’86), kom enginn um haustið fram til nýárs. Skólahús vóru reist og kensla byrjuð um haustið með 19 piltum í Hléskógum petta ár í alþýðuskóla Suð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.