Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 13
15 Löggjöf og landsstjórn. pá mundi fást af sýsluveði Fensmarks um 3000 kr. — Af prent- uðu bréfunum má sjá, að »hin einu pvingunarmeðöl, er beitt hefir verið af hálfu landsstjórnarinnar til að fá Fensmark til að rækja skyldur sínar, eru ýmist lítilfjörlegar fjársektir eða hótanir um embættismissi, sem ekki vóru framkvæmdar«, prátt fyrir pau fyrirmæli og ráð, er gefin eru í reglug. 13. febr. 1873, 8. gr., og auglýs. 22. febr. 1875, 5. gr., og seinast, pegar Fensmark loks var vikið frá og iandshöfðingi tilkynti ráðgjafa pað, segir í bréfinu: »p>ar eð hann (o: Fensmark) líklega getur ekki, eins og nú er ástatt, fengið eftirlaun samkvæmt eftir- launalögunum, skal eg undirgefnast skjóta pví til hins háa ráðaneytis, hvort pað kynni að finna tilefni til að reyna að fá handa honum einhver eftirlaun úr landssjóði með sérstökum lögum«. Helsta fyrirspurnin var um landsbankann, er opnaður hafði verið 1. júlí. Konungur hafði 20. maí úrskurðað, hvernig seðlarnir skyldu gerðir, og 5. júní staðfesti laudshöfðingi reglu- gerð fyrir bankann. Aðsóknin að bankanum varð mjög mikil framan af, pótt fjölda manna pættu seðlar bankans alls eigi tryggilegir og hefðu ýmugust á peim, enda höfðu bankalögin og fyrirkomulag stofnunar hans sætt óvægum ummælum í ræð- um og ritum, enn menn pá alment fengið fremur óljósa hug- mynd um, hvernig alt væri í garðinn búið, meðan innlend reynsla var engin. |>ar við bættist, að reglugerðin pótti mjög óhagfeld í ýmsum greinum, er til framkvæmda kom, og jafn- vel breyta og spilla bankalögunum sjálfum; svo póttu og sumar ákvarðanir bankastjórnarinnar eða framkvæmdarstjóra óheppi- legar og ónærgætnar, einkum ákvörðunin um vinnutíma bank- ans og lánbeiðslur og fyrirgreiðslu ýmsa. Út úr pessu reis bráðlega megn óánægja og pví var máli pessu hreyft á pingi til lagfæringar á snurðunum. Fyrirspurnin var stíluð til landshöfðingja og hljóðaði svo: »Hvers vegna framkvæmir landsbankinn ekki pau ætlunarverk, sem 6. grein banka- lagannat (sbr. Fr. f. á., bls. 6: störf bankans) »hefir sett honum? Hvers vegna lánar bankinn ekki móti tryggingu í húsum annarstaðar enn í Reykjavík eða móti sjálfskuldarábyrgð annara enn peirra, sem búsettir eru 1 Eeykjavík eða í ná- grenni við hana? Hvers vegna gerir bankastjórnin mönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.