Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 6
8 Löggjöf og landsstjórn. »að téð frumvarp . . . hlvti ekki staðfestingu konungs* sam- kvæmt ástæðunum og ummælunum í auglýsingunni frá 2. nóv. f. á.; vóru pau pá öll úr sögunni. Menn vóru alment við þessum málalokum húnir. — Dönsk blöð höfðu töluvert minst á frumvarp þetta, hæði petta og fyrirfarandi ár, og kröfur Islendinga, og tóku blöð »vinstri manna« yfir höfuð vel und- ir pær, enn hlöð »hægri manna« fremur punglega. Málið komst og til umræðu í ritstjórnargreinum í heimsblaðinu Times 1 Lundúnum, Le Temps, einu helsta blaði Frakka, og New York Herald, mesta blaði Bandamanna í Yesturheimi, og var alstaðar vel tekið í málið að pví er íslendinga snerti og kröfur peirra álitnar sanngjarnar og eðlilegar. »Hægri menn» í Danmörku kunnu pví illa og sendu mótmælagrein til T:mes. Annars var hér á landi eigi mikið rætt né ritað opbuherlega um petta mál eftir pessi úrslit pað sem eftir var ársins. Enn 4. desember staðfesti konungur pessi lög frá auka- pinginu: 6. Lög um prentsmiðjur. Hið mikilvægasta, er pessi lög skipa fyrir um, er, að hér eftir eru allar prentsmiðjur, sem eru og verða hér á landi, »skyldar að láta landsbókasafninu ókeypis í té 2 eintök og amtsbókasöfnunum á Akureyri og í Stykkis- hólmi sitt eintakið hvoru af hverju pví, sem prentað er, hvort heldur er smátt eða stórt, svo og hinni konunglegu bókhlöðu í Khöfn 2 eintök, er annað sé á skrifpappír, og háskólasafn- inu eitt eintak«. — Frumvarp til pessara laga hafði verið felt í efri deild 1885, en var borið pá fyrst upp í neðri deild af Jóni Ólafssyni. 7. Lög um breyting á lögum um ýmisleg atriði,er snerta fiskveiðar á opnum skipum 14. des. 1877. Með peim var 7. gr. peirra laga úr gildi numin, og í hennar stað mælt nákvæmar og rfmra fyrir um pað, er fiskveiðasamþyktir megi kveða á um, svo sem; 5—500 kr. sektir fyrir sam- pyktarbrot, »að öll veiðarfæri, er hrúkuð eru gagn- stætt ákvæðum sampyktar, megi skipaðir umsjónarmenn upp taka og í land flytja án úrskurðar yfirvalds«, og enn frem- ur, að afli, fenginn með ólöglegri veiðiaðferð, skuli upptækur. Lögreglustjóri iná og úrskurða, að pannig upptekin veiðarfæri séu höfð í haldi með nákvæmari fyrirmælum í pví efni. — Til-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.