Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 6
8
Löggjöf og landsstjórn.
»að téð frumvarp . . . hlvti ekki staðfestingu konungs* sam-
kvæmt ástæðunum og ummælunum í auglýsingunni frá 2. nóv.
f. á.; vóru pau pá öll úr sögunni. Menn vóru alment við
þessum málalokum húnir. — Dönsk blöð höfðu töluvert minst
á frumvarp þetta, hæði petta og fyrirfarandi ár, og kröfur
Islendinga, og tóku blöð »vinstri manna« yfir höfuð vel und-
ir pær, enn hlöð »hægri manna« fremur punglega. Málið komst
og til umræðu í ritstjórnargreinum í heimsblaðinu Times 1
Lundúnum, Le Temps, einu helsta blaði Frakka, og New
York Herald, mesta blaði Bandamanna í Yesturheimi, og var
alstaðar vel tekið í málið að pví er íslendinga snerti og
kröfur peirra álitnar sanngjarnar og eðlilegar. »Hægri menn»
í Danmörku kunnu pví illa og sendu mótmælagrein til T:mes.
Annars var hér á landi eigi mikið rætt né ritað opbuherlega
um petta mál eftir pessi úrslit pað sem eftir var ársins.
Enn 4. desember staðfesti konungur pessi lög frá auka-
pinginu:
6. Lög um prentsmiðjur. Hið mikilvægasta, er pessi
lög skipa fyrir um, er, að hér eftir eru allar prentsmiðjur, sem
eru og verða hér á landi, »skyldar að láta landsbókasafninu ókeypis
í té 2 eintök og amtsbókasöfnunum á Akureyri og í Stykkis-
hólmi sitt eintakið hvoru af hverju pví, sem prentað er, hvort
heldur er smátt eða stórt, svo og hinni konunglegu bókhlöðu
í Khöfn 2 eintök, er annað sé á skrifpappír, og háskólasafn-
inu eitt eintak«. — Frumvarp til pessara laga hafði verið felt
í efri deild 1885, en var borið pá fyrst upp í neðri deild af
Jóni Ólafssyni.
7. Lög um breyting á lögum um ýmisleg atriði,er
snerta fiskveiðar á opnum skipum 14. des. 1877. Með peim
var 7. gr. peirra laga úr gildi numin, og í hennar stað mælt
nákvæmar og rfmra fyrir um pað, er fiskveiðasamþyktir
megi kveða á um, svo sem; 5—500 kr. sektir fyrir sam-
pyktarbrot, »að öll veiðarfæri, er hrúkuð eru gagn-
stætt ákvæðum sampyktar, megi skipaðir umsjónarmenn upp
taka og í land flytja án úrskurðar yfirvalds«, og enn frem-
ur, að afli, fenginn með ólöglegri veiðiaðferð, skuli upptækur.
Lögreglustjóri iná og úrskurða, að pannig upptekin veiðarfæri
séu höfð í haldi með nákvæmari fyrirmælum í pví efni. — Til-