Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 1
I. Löggjöí' og landsstjórn. Undirbiíningur undir aukaþingib og kosningar. — Aukaliingið. — Lög sam- fiykt af aukaþinginu og staðfest af konungi þetla ár. — Lög samþykt af þinginu 1885 og staöfest þetta ár. — pingsályktanir aukaþingsins (Spánar- fiskur og Fensmarksmál). — Fyrirspurn á aukaþinginu (landsbankinn). — Verðlagsskrár. — Dómar í einka- og sakamálum.—Embættaskipanir o. fl. Eins og getið er um í Fr. f. á. (bls. 11) hafði konungur leyst alþingi upp 2. nóvember og fyrirskipað nýjar alpingis- kosningar 1.—10. júní p. á. og stefnt alþingi saman til auka- pings 28. júlí, sökum stjórnlagabreytingar peirrar, er sam- pykt var á alþingi 1885. Svo sem við mátti búast var þegar um veturinn tekið að rœða urn kosningarnar og st'órf auka- þingsins í blöðum vorum, sem öll, nema blaðið Eróði, vóru stjórnlagabreytingunni blynt og béldu pví fram þeim ping- mönnum til endurkosningar, sem fylgt böfðu stjórnarskrár- breytingunni árið áður, enn lögðu móti þeim, er móti höfðu mælt og réðu til að velja pá eina í þeirra stað, er fylgja vildu pessu frumvarpi, belst óbreyttu. Hins vegar risu pá upp nokkrir, er óskuðu breytinga á pví, og var dr. G-rímur Thom- sen helstur peirra. J>orkell prestur Bjarnason vildi alls engar stjórnlagabreytingar nú, sökum kostnaðarins, er af þeim blytist í því harðæri, sem yfir stæði, og Arnljótur prestur ólafsson ritaði og ákaft í blaðið Fróða móti frumvarpinu; pennan ílokk fyltu og margir æðstu embættismenn landsins, pó að þeir létu pað ekki opinberlega í ljós, og Arnljót gerði stjórnin að kon- ungkjörnum þingmanni 24. febr. 1 stað Péturs biskups, er beð- ist hafði lausnar frá pingsetu, enda hafði Arnljótur greitt at- kvæði á móti frumvarpinu á pingi 1885. — Snemma um vorið var farið að halda uudirbnningsfundi undir kosningar í hér- 1*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.