Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 50

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 50
52 Mentun og menning. flestum pó stuttum. 124 sálmar vóru óbreyttir eða lítið breyttir úr eldri sálmabólíinni opf par að auld 12fi sálmar í umbættum nýjum pýðingum, enn 400 máttu kallast nýir, par af nokkuð margar pýðingar af bestu útlendum sálmum; við- líka margir (410) eru frumorktir alls í sálmabókinni og flestir peirra af nefndarmönnum, par af undir 200 af 2 (Helga Hálf- dánarsyni og Yaldimar Briem). A synodus 5. júlí var sampykt, að leita leyfis ráðgjafans til að hafa sálmabókina við guðs- pjónustu, par sem prestar og söfnuðir í sameiningu óska pess, og veitti ráðgjafinn pað leyfi 25. ágúst; hafði sálmabókin pá pegar verið höfð við guðspjónustu í ýmsum kirkjum og sókn- um landsins, og par sem fundir vóru haldnir til að innleiða hana var henni hvergi hafnað, nema í Reykjavík (24. okt.), prátt fyrir meðmæli dómkirkjuprestsins. Enn litlu áður höfðu par verið vakin mótmæli móti henni opinberlega, einkum vegna kostnaðarins við að eignast hana. Upp úr pessu reis ritdeila í ýmsum blöðum, engu minni enn áður um sálmabækur vorar, póað hún væri annars eðlis, pvíað flestum pótti pessi sálma- bók taka hinum fyrri langt fram. Svo kom og petta ár út »sálmasafn yfir guðspjöll allra sunnu- og helgidaga árið um kring, einnig til jólanætur og gamlaárskvölds og missiraskifta. Samiðáárunum 1877 til 1885 af Pétri presti Guðmundssyni að Miðgörðum í Grímsey. Prentað á kostnað höfundarins" með mynd hans. I sálma- safni pessu eru 223 sálmar og vers, og pykja »peirflestir forn- legir að biflíulegri trú og einfaldri guðrækni«, enn einnig »margir fornir í anda hvað fátækt nýrri hugmynda og andrík- is snertir». Höfundurinn hefir forðast alla jambiska hætti og sjálfur »myndað nálægt 30 söngbragháttas, og vandað ■ mjög mál og kveðandi* (sjá ísaf. XIII 37). Til ýornfrœði má telja »Yfirlit yfir Goðafræði Norðurlanda eptir Halldór Briem« kennara á Möðruvöllum; pað á að vera sem lykill að eddusögunum. í málfræði kom út pýsk lesbók eftir Steingiim Thorsteins- son með pýskri málfræði og orðsaíni. |>ykir hún vel af hendi leyst og mikill fengur fyrir oss íslendinga. í Vógfrœði kom út: Lögfræðileg formálabók, eða leiðarvísir fyrir alpýðu til að rita samninga, arfleiðsluskrár, skiftagjörn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.