Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Síða 50
52
Mentun og menning.
flestum pó stuttum. 124 sálmar vóru óbreyttir eða lítið
breyttir úr eldri sálmabólíinni opf par að auld 12fi sálmar í
umbættum nýjum pýðingum, enn 400 máttu kallast nýir, par
af nokkuð margar pýðingar af bestu útlendum sálmum; við-
líka margir (410) eru frumorktir alls í sálmabókinni og flestir
peirra af nefndarmönnum, par af undir 200 af 2 (Helga Hálf-
dánarsyni og Yaldimar Briem). A synodus 5. júlí var sampykt,
að leita leyfis ráðgjafans til að hafa sálmabókina við guðs-
pjónustu, par sem prestar og söfnuðir í sameiningu óska pess,
og veitti ráðgjafinn pað leyfi 25. ágúst; hafði sálmabókin pá
pegar verið höfð við guðspjónustu í ýmsum kirkjum og sókn-
um landsins, og par sem fundir vóru haldnir til að innleiða
hana var henni hvergi hafnað, nema í Reykjavík (24. okt.),
prátt fyrir meðmæli dómkirkjuprestsins. Enn litlu áður höfðu
par verið vakin mótmæli móti henni opinberlega, einkum vegna
kostnaðarins við að eignast hana. Upp úr pessu reis ritdeila
í ýmsum blöðum, engu minni enn áður um sálmabækur vorar,
póað hún væri annars eðlis, pvíað flestum pótti pessi sálma-
bók taka hinum fyrri langt fram.
Svo kom og petta ár út »sálmasafn yfir guðspjöll allra
sunnu- og helgidaga árið um kring, einnig til jólanætur og
gamlaárskvölds og missiraskifta. Samiðáárunum 1877 til 1885
af Pétri presti Guðmundssyni að Miðgörðum í Grímsey.
Prentað á kostnað höfundarins" með mynd hans. I sálma-
safni pessu eru 223 sálmar og vers, og pykja »peirflestir forn-
legir að biflíulegri trú og einfaldri guðrækni«, enn einnig
»margir fornir í anda hvað fátækt nýrri hugmynda og andrík-
is snertir». Höfundurinn hefir forðast alla jambiska hætti og
sjálfur »myndað nálægt 30 söngbragháttas, og vandað ■ mjög
mál og kveðandi* (sjá ísaf. XIII 37).
Til ýornfrœði má telja »Yfirlit yfir Goðafræði Norðurlanda
eptir Halldór Briem« kennara á Möðruvöllum; pað á að vera
sem lykill að eddusögunum.
í málfræði kom út pýsk lesbók eftir Steingiim Thorsteins-
son með pýskri málfræði og orðsaíni. |>ykir hún vel af hendi
leyst og mikill fengur fyrir oss íslendinga.
í Vógfrœði kom út: Lögfræðileg formálabók, eða leiðarvísir
fyrir alpýðu til að rita samninga, arfleiðsluskrár, skiftagjörn-