Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 18
20 Löggjöf og lamlsatjórn. Páli E. Briem, kand. juris, er stundaði bæði í Eeykjavík og Khöfn íslensk lög að fornu og nýju petta ár samkvæmt styrkveitingu alpingis (sjá Fr. f. á., bls. 55), var veitt Dalas/sla 5. nóv., enn því embætti hafði Hannes Haf- steinn, kand. juris, gegnt frá 23. ágúst, enn síðar (27. des.) var Hannes settur málflutningsmaður við yfirdóminn. A læknaskipuninni varð sú breyting, að ráðgjafinn veitti 26. maí læknaskólakandídat Ólafi Guðmundssyni 1000 kr. styrk pann, sem ætlaður var í fjárlögunum til handa aukalækni á Skipaskaga á Akranesi með 4 syðstu hreppum Borgarfjarðarsýslu, með pví skilyrði, að hann settist par að sem læknir, enn 13. apríl hafði porgrími þórðarsyni, aukalækni á Skipaskaga, verið veitt 16. læknishérað (Austurskaftatellssýsla). |>órhalli Bjarnarsyni, presti á Akureyri, var veitt 1. kennara- embættið við prestaskólann 24. febr., er hann hafði verið settur í árið áður. Umboðsmaður Arnarstapa- og Skógarstrandarumboðs og jarðarinnar Hallbjarnareyrar var skipaður Jón bóndi Jónsson á Brimilsvöllum 6. maí af landshöfðingja. í pví umboði vóru eftirstöðvar af ógreiddum tekjum pess taldar 11,171 kr. 53 au. við pessa árs byrjun, og umboðið hefir stórum rýrnað á síð- ústu árum; þannig var við árslok 1884 9. hver jörð í öllu um- boðinu algerlega komin í eyði, enda námu brúttó-tekjur pess ekki nema 5338 kr. 19 au. pað ár, enn 6395 kr. 17 au. árið áður, og vorið 1882 var ’/á allra kúgilda umboðsins fallinn sökum harðærisins. Lausn frá embœtti fengu prestarnir: Halldór Jónsson í Tröllatungu 19. mars (fæddur 1808, vígður pangað 1838) með 390 kr. eftirlaunum úr landssjóði. Jón Brynjólfsson í Kálfholti 10. apríl (f. 1809, vígður pangað sem aðstoðarprestur 1870) með 303 kr. 53 au. eiuriaun- um úr landssjóði. Kjartan Jónsson í Eyvindarhólaprestakalli 29. júlí, sökum heyrnarleysis (f. 1804, vígður 1830) með 340 kr. eftir- launum úr landssjóði. Páll Jónsson í Yiðvík 19. mars (f. 1813, v. 1841) með 400 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.