Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Qupperneq 18

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Qupperneq 18
20 Löggjöf og lamlsatjórn. Páli E. Briem, kand. juris, er stundaði bæði í Eeykjavík og Khöfn íslensk lög að fornu og nýju petta ár samkvæmt styrkveitingu alpingis (sjá Fr. f. á., bls. 55), var veitt Dalas/sla 5. nóv., enn því embætti hafði Hannes Haf- steinn, kand. juris, gegnt frá 23. ágúst, enn síðar (27. des.) var Hannes settur málflutningsmaður við yfirdóminn. A læknaskipuninni varð sú breyting, að ráðgjafinn veitti 26. maí læknaskólakandídat Ólafi Guðmundssyni 1000 kr. styrk pann, sem ætlaður var í fjárlögunum til handa aukalækni á Skipaskaga á Akranesi með 4 syðstu hreppum Borgarfjarðarsýslu, með pví skilyrði, að hann settist par að sem læknir, enn 13. apríl hafði porgrími þórðarsyni, aukalækni á Skipaskaga, verið veitt 16. læknishérað (Austurskaftatellssýsla). |>órhalli Bjarnarsyni, presti á Akureyri, var veitt 1. kennara- embættið við prestaskólann 24. febr., er hann hafði verið settur í árið áður. Umboðsmaður Arnarstapa- og Skógarstrandarumboðs og jarðarinnar Hallbjarnareyrar var skipaður Jón bóndi Jónsson á Brimilsvöllum 6. maí af landshöfðingja. í pví umboði vóru eftirstöðvar af ógreiddum tekjum pess taldar 11,171 kr. 53 au. við pessa árs byrjun, og umboðið hefir stórum rýrnað á síð- ústu árum; þannig var við árslok 1884 9. hver jörð í öllu um- boðinu algerlega komin í eyði, enda námu brúttó-tekjur pess ekki nema 5338 kr. 19 au. pað ár, enn 6395 kr. 17 au. árið áður, og vorið 1882 var ’/á allra kúgilda umboðsins fallinn sökum harðærisins. Lausn frá embœtti fengu prestarnir: Halldór Jónsson í Tröllatungu 19. mars (fæddur 1808, vígður pangað 1838) með 390 kr. eftirlaunum úr landssjóði. Jón Brynjólfsson í Kálfholti 10. apríl (f. 1809, vígður pangað sem aðstoðarprestur 1870) með 303 kr. 53 au. eiuriaun- um úr landssjóði. Kjartan Jónsson í Eyvindarhólaprestakalli 29. júlí, sökum heyrnarleysis (f. 1804, vígður 1830) með 340 kr. eftir- launum úr landssjóði. Páll Jónsson í Yiðvík 19. mars (f. 1813, v. 1841) með 400 kr.

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.