Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 42

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 42
44 Heilsufar og lát heldri manna. stofnaði blaðið »Norðanfara« 1860, er hann hélt úti pangað til í fyrra (um 25 ár; sjá Fr. f. á., bls. 52); sjálfur kom hann sér upp »prentsmiðju (Norðanfara«), er hann vatð að sleppa hinni (1876). Hann ritaði sjálfur fremur lítið í hlað sitt, enn fékk framan af góða og vel hæfa menn til að rita fyrir sig. Hann var kosinn þjóðfundarmaður 1851 fyrir Norðurpingeyjarsýslu og gegndi mörgnm og margvíslegum mikilsvarðandi störfum á Akureyri, par sem hann dvaldi síðan til dauðadags (20. júní). Hann var tvíkvæntur; fyrst; önnu Arnadóttur frá Reistará (f 1866) og síðar Hermannínu Kr. Finnbogadóttur. Daniel dbr.m., hreppstjóri og sýslunefndarmaður Jónsson (bónda Daníelssonar), fæddur á Sveðjustöðum í Miðíirði í des- ember 1821; fór á barnsaldri með móður sinni að þóroddstöð- um í Hrútafirði og var par síðan alla ævi og pótti besti bóndi, félagsmaður og hjálparvættur sinnar sveitar. Hann kvæntist (1848) Valgerði Tómasdóttur frá Broddanesi, enn lét ekkert barn eftir sig á lífi. Hann létst 23. okt. Jón Jónsson (prests Jónssonar prests lærða í Möðrufelli Jóns- sonar) á Æsustöðum í Eyjafirði, góður og gildur bóndi, létst 17. október. Kona hans var Vilborg ljósmóðir Pétursdóttir frá Anastöðum í Hjaltastaðapinghá og lifði hann með 2 dæt- rum. Jón hreppstjóri og hreppsnefndaroddviti Pálmason (bónda Jónssonar), fæddur í Sólheimum í Húnavatnssýslu 10. júlí 1826; ólst upp hjá foreldrum sínum, til pess er hann misti föður sinn (1846), tók pá við bústjórn fyrst með móður sinni í Sól- heimum og síðan (1848) reisti hann par sjálfur bú; þaðan fiuttist hann að Stóradal í sömu sýslu og bjó par síðan til dauðadags (9. okt.); pótti mesti framkvæmdar- og fyrirmyndar- bóndi; hann var kosinn á amtsfundinn á Akureyri 1858 og oftar enn einu sinni á þingvallaíund; liann sat sem varaþing- maður Húnvetninga á aipingi 1863 og 1865. Hann kvongað- ist (1848) Ingibjörgu Salóme porleifsdóttur frá Stóradal; þeirra son þorleifur ritstjóri auk 3 annara barna á lífi.. porsteinn Jónsson, hreppstjóri og alþingismaður, fæddur 11. maí 1840 í Sólheimum í Mýrdal; fluttist til Vestmanna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.