Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 53

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 53
55 Mentun ög ménning. reikningum" bókmentafélagsins undanfarin síðustu ár. f>eir eru: „Is- lándische Gesteine11 (doctors-disputatía) eftir P. Schirlitz (Vín 1882); „Islændingens Sveinn Pálsson’s (læknir) beskrivelse af islandske vulka- ner og bræer. Meddelte af Amund Helland11 (Kría. 1882); „Islands kárlváxter“ eftir H. F. G. Strömfelt, greifa sænskan, er hér hefir ferðast (Stokkhólmi 1884); „Notes pour servir á l’étude de la góologie de l’Islande et des íles Faeroe“ (París 1884) eftir franskan mann, Bréon, er hér ferðaðist sumarið 1880 að iyrirlagi kenslumálaráðaneyt- isins franska. Og þetta sumar sendi franska stjórnin hingað dr. med. H. Labonne til að rannsaka dýra og jurta líf hér, og í fyrra hafði hún sent hingað prófessor Paul Passy til að kynnast mentunarhögum landsins. Og 1885 kom i Botanisk Tidskrift ritgerð eftir danskan mann, E. Rostrup, er hét „Islands Svampe“. Ýmiss koiiar vísindalegar í'ramkvæmdir. Sigurður forn- fræðingur Yigfússon, varaformaður fornleifafélagsins, fór um sumarið um Húnavatnssýslu og Skagafjörð til fornmenjarann- sókna; athugaði hann ýmsa sögustaði, svo sem í Yatnsdal, víg- völlinn á Örlygsstöðum og í Haugsnesi og atburði við Flugu- mýrarbrennu, pingstaðinn í Hegranesi o. fl., er nákvæmar verður fráskýrt í árbók fornleifafélagsins. Hann fékk og ýmsa góða gripi handa forngripasafninu; par á meðal flesta gripi úr Hólakirkju, er hún mátti missa frá guðspjónustugerð,og fornir vóru og merkilegir. — þorvaldur adjunkt Thoroddsen ferðaðist petta sumar að fyrirlagi alpingis til jarðfræðisrannsókna; fór hann um alla strandlengju Barðastrandarsýslu inn í Gilsfjarðarhotn, alla Strandasýslu og Hornstrandir norður á Horn. Hið kgl. sænska vísindafélag í Stokkhólmi sendi honum petta ár heið- urspening úr gulli í viðurkenningarskyni fyrir jarðfræðisrit hans og rannsóknir. — J>ess skal enn fremur getið, að 3 ungir íslenskir málfræðingar í Khöfn sóttu fund pann, er haldinn var af allmörgum málfræðingum frá norðurlöndum og nokkrum frá Jtýskalandi og Frakklandi í Stokkhólmi 10 —13. ágúst. * * * pess var minst 18. ágúst petta ár með töluverðum liátíða- brigðum í Reykjavík, að pá vóru liðin 100 ár frá pví, er Krist- ján 7. Danakonungur lét Reykjavík fá kaupstaðarréttindi, peg- ar hann gaf út úrskurð um afnám hinnar konunglegu einka- verslunar á íslandi 18. ágúst 1786 eftir 1. jan. 1788 og verslun- in par og fiskveiðar vóru opnaðar öllum pegnum Danakonungs, peim er eigi vóru pá bundnir einkaleyfisverslun, pótt konungur ákvæði pau kaupstaðarréttindi Reykjavíkur ekki fyr enn með til- skipun 17. nóv. 1786. Bæjarstjórn Reykjavíkur stóð fyrir há- tíðahaldinu; var fyrst haldið samsæti (í einu veitihúsi bæjar- ins) og síðan söngur, ræður og dans á Austurvelli og öll hús par í kring uppljómuð með ljósum um kvöldið og flugeldum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.