Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 53

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Page 53
55 Mentun ög ménning. reikningum" bókmentafélagsins undanfarin síðustu ár. f>eir eru: „Is- lándische Gesteine11 (doctors-disputatía) eftir P. Schirlitz (Vín 1882); „Islændingens Sveinn Pálsson’s (læknir) beskrivelse af islandske vulka- ner og bræer. Meddelte af Amund Helland11 (Kría. 1882); „Islands kárlváxter“ eftir H. F. G. Strömfelt, greifa sænskan, er hér hefir ferðast (Stokkhólmi 1884); „Notes pour servir á l’étude de la góologie de l’Islande et des íles Faeroe“ (París 1884) eftir franskan mann, Bréon, er hér ferðaðist sumarið 1880 að iyrirlagi kenslumálaráðaneyt- isins franska. Og þetta sumar sendi franska stjórnin hingað dr. med. H. Labonne til að rannsaka dýra og jurta líf hér, og í fyrra hafði hún sent hingað prófessor Paul Passy til að kynnast mentunarhögum landsins. Og 1885 kom i Botanisk Tidskrift ritgerð eftir danskan mann, E. Rostrup, er hét „Islands Svampe“. Ýmiss koiiar vísindalegar í'ramkvæmdir. Sigurður forn- fræðingur Yigfússon, varaformaður fornleifafélagsins, fór um sumarið um Húnavatnssýslu og Skagafjörð til fornmenjarann- sókna; athugaði hann ýmsa sögustaði, svo sem í Yatnsdal, víg- völlinn á Örlygsstöðum og í Haugsnesi og atburði við Flugu- mýrarbrennu, pingstaðinn í Hegranesi o. fl., er nákvæmar verður fráskýrt í árbók fornleifafélagsins. Hann fékk og ýmsa góða gripi handa forngripasafninu; par á meðal flesta gripi úr Hólakirkju, er hún mátti missa frá guðspjónustugerð,og fornir vóru og merkilegir. — þorvaldur adjunkt Thoroddsen ferðaðist petta sumar að fyrirlagi alpingis til jarðfræðisrannsókna; fór hann um alla strandlengju Barðastrandarsýslu inn í Gilsfjarðarhotn, alla Strandasýslu og Hornstrandir norður á Horn. Hið kgl. sænska vísindafélag í Stokkhólmi sendi honum petta ár heið- urspening úr gulli í viðurkenningarskyni fyrir jarðfræðisrit hans og rannsóknir. — J>ess skal enn fremur getið, að 3 ungir íslenskir málfræðingar í Khöfn sóttu fund pann, er haldinn var af allmörgum málfræðingum frá norðurlöndum og nokkrum frá Jtýskalandi og Frakklandi í Stokkhólmi 10 —13. ágúst. * * * pess var minst 18. ágúst petta ár með töluverðum liátíða- brigðum í Reykjavík, að pá vóru liðin 100 ár frá pví, er Krist- ján 7. Danakonungur lét Reykjavík fá kaupstaðarréttindi, peg- ar hann gaf út úrskurð um afnám hinnar konunglegu einka- verslunar á íslandi 18. ágúst 1786 eftir 1. jan. 1788 og verslun- in par og fiskveiðar vóru opnaðar öllum pegnum Danakonungs, peim er eigi vóru pá bundnir einkaleyfisverslun, pótt konungur ákvæði pau kaupstaðarréttindi Reykjavíkur ekki fyr enn með til- skipun 17. nóv. 1786. Bæjarstjórn Reykjavíkur stóð fyrir há- tíðahaldinu; var fyrst haldið samsæti (í einu veitihúsi bæjar- ins) og síðan söngur, ræður og dans á Austurvelli og öll hús par í kring uppljómuð með ljósum um kvöldið og flugeldum

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.