Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 7

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1886, Blaðsíða 7
9 Löggjðf og landsstjórn. efni til þessara laga má telja deilur þær, er urðu um vet- urinn (’86) út af fiskveiðasamþyktinni fyrir Faksafióa, og verður síðar skýrt frá henni nákvæmar. 8. Lög um breyting á lögum 8. janúar 1886 um lán úr viðlagasjóði til handa sýslufél'ógum til æðarvarpsrœldar. Lögin frá 8. jan., er samþykt vóru á alþingi Í885, kváðu svo á um, að »sýslunefndunum í Snæfellsness-, Dala-, Barðastrand- ar- og Strandasýslum sem og Mýra- og ísafjarðarsýslum, ef þær beiðast þess veitist samtals alt að 10,000 kr. lán úr við- lagasjóði til eflingar æðarvarpsræktar«. J>essum fyrirmælum var þegar á aukaþinginu breytt þannig, að »í stað sýslunefndanna . . . veitist lánið amtsráði vesturamtsins. Skai það verja því til að eyða flugvargi þeim, er æðarfugli grandar á Breiðafirði og við Strandaflóa, samkvæmt reglum þeim, er æðarrældarfé- lagið á Breiðafirði og við Strandaflóa« (sjá Fr. frá f. á., bls. 33) »setur og amtsráðið samþykkir«. Orsök breytingarinnar var samkomulagsleysi sýslnanna um skiftingu lánsins m. fl. 9. Lóg um að stjórninni veitist heimild til að selja þjóðjórðina Hófðahús í Suðurmúlasýslu fyrir 1000 kr. sam- kvæmt lögunum 8. nóvbr. 1883, '2. og 3. grein. Við árslok var ekki útséð um afdrif tveggja þeirra laga, er aukaþingið sendi fá sér: um löggildingu (7) nýrra versl- unarstaða og um afnám svonefndra Maríu og Péturslamba. Af lögum þeim, er þingið 1885 samþykti og óstaðfest vóru þá við árslokin (sjá Fr. frá f. á., bls. 11) blutu þessi 8. janúar staðfestingu konungs: 16. Lóg um hluttðku safnaða í veitingu brauða. Með þeim er sú breyting gerð, að hér eftir tekur söfnuður bvers ó- skipaðs prestakalls í þjóðkirkjunni þátt í veitingunni þannig, að >um umsækjendur þá, sem í kjöri eru, skal« á fundi fyrir alt prestakallið »öllum þeim meðlimum þjóðkirkjunnar, sem búsettir eru í prestakallinu og óspilt mannorð hafa, gefinn kostur á að greiða atkvæði, ef þeir eru fullra 25 ára, þegar kos- ningin fer fram, og hafa kosningarrétt á safnaðafundum samkv. lögum m. 5 frá 27. febr. 1880, sbr. lög nr. 10 frá 12. maí 1882«; þó »skal laadshöfðingie áður »velja 3 af umsækjendum til kosningar, þegar fleiri enn 3 hafa sótt um embættið«, og »má á sama hátt velja 2« úr »til kosningar, hafi að eins 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.